Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, desember 2011

Rherrakapall endar ndunnarvl.

a er alveg ljst, a innan beggja stjrnarflokkanna, er bullandi greiningur um r breytingar rkisstjrn sem kynntar voru gr. Sex ingmenn, rr r hvorum flokki, greiddu ekki atkvi me essum breytingum. a getur varla talist traustvekjandi, ljsi ess a stjrnarmeirihlutinn hangir einu atkvi, einhvers eirra sexmenninga, ea einhvers annars stjrnarflokkunum.

Til ess a rherrakapallinn gangi upp, arf Alingi n komandi voringi, a samykkja stofnun ns runeytis, Atvinnuvegaruneyti.

mun vntanlega koma ljs, hvort essir sex stjrnaringmenn er ekki styja breytingarnar stjrninni, styji r raun og veru. Ea hvort hjseta eirra og mtatkvi, hafi eingngu veri tlu til heimabrks.

Eins kmi a sterklega til greina, a stjrnarandstaan komi sr saman um a flytja vantrauststillgu rkisstjrnina. Slkt vri rauninni str greii vi kjsendur landinu, hvort sem stjrnin lifi slka vantrauststillgu af ea ekki. Kjsendum yri versta falli ljst, hvaa ingmenn, vilji axla me rkisstjrninni byrg helstefnu hennar og hverjir ekki.

Einnig er ekki hgt a sj anna, lifi rkisstjrnin veturinn af, a a minnsta ein ef ekki tvr breytingar veri gerar rkisstjrninni essu tplega eina og hlfu ri sem eftir er af kjrtmabilinu.

a er nokku ljst a fari svo a aukalandsfundur veri haldinn Samfylkingunni vor, a veri kosin n forysta flokksins. Telja m nokku ljst a engin eirra er n gegni embtti rherra, taki vi formennsku flokknum. Lklegt verur a telja, a rni Pll hafi me v a hafa rauninni ,,bjarga flokknum og stjrninni fr hung flokkstjrnarfundinum grkvldi, teki forystu komandi formannsslag, hafi hann anna bor huga v a starfa fram plitk.

rni Pll, ea s/s sem verur nr formaur Samfylkingarinnar, getur varla hugsa sr a, a ganga til kosninga vori 2013 me hfan og vita gagnslausan forstisrherra eftirdragi. Nr formaur hltur v a a nr forstisrherra.

Fari hins vegar svo a engar breytingar veri rkisstjrninni kjlfar aukalandsfundarins, hljta r a vera, egar Katrn Jlusdttir kemur r fingarorlofi snu gst. Enda varla vi v a bast a hstvirtur rherra jafnrttismla, svki a lofor sitt, er hn gefur lttri konu.

Varla verur rherrum fjlga aftur til ess efna ,,lofori. Varla verur skipt um fjrmlarherra ,,korteri fyrir framlagningu fjrlagafrumvarps. Ekki er eins a sj, a eitthva veri hrfla vi embttum utanrkis og velferarherra, annig a er stll Jhnnu einn eftir. a minnsta hva varar runeyti Samfylkingarmegin.

Vi ofantali btist svo a vi a endurskoun kvtamla, er enn algjru uppnmi innan stjrnarflokkanna, samt fleiri mlum, eins og stjrnarskrrmlinu.

a eru v engar kjur a halda v fram, a lagning rherrakapalsins, hafi hloti frekar snautlegan endi ndunnarvl.


mbl.is Rkisstjrnin og forystan nr fallin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Verur handhafi meirihlutaeignar banka sti yfirmaur FME?

,,Samkvmt frtt vefritsins Smugunnar er tali lklegt a essar breytingar felist v a eir rni Pll rnason, efnahags- og viskiptarherra, og Jn Bjarnason, landbnaar- og sjvartvegsrherra, yfirgefi rkisstjrnina og arir komi ekki eirra sta."

Gangi frtt Smugunnar eftir mun lklegast vera til ntt Atvinnuvegaruneyti, sem Katrn Jlusdttir mun vera yfir, a minnsta fram a fingarorlofi. Ekki lklegt a Kristjn Mller fengi a leysa Katrnu af mean hn verur fingarorlofi.

tli a fari svo ekki svo, a Steingrmur taki yfir verkefni Efnahags og viskiptaruneytis, eins og hann baust til um daginn og taldi meira a segja nausynlegt a svo yri.

skapast s staa a s rherra sem ber byrg meirihluta rkisins Landsbankanum veri einnig sti yfirmaur FME og beri plitska byrg stofnuninni.


mbl.is Steingrmur vill ekki tj sig
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Annll 2011, annar hluti. - Smi kvtafrumvarps.

Nr allt voringi 2011, bei ingheimur og jin eftir nju frumvarpi um stjrn fiskveia. Enda hafi svokllu sttanefnd, er skipu var til ess a leggja drg a slku frumvarpi, skila af sr, nrri samhlja liti, september 2010, a loknu eins rs starfi.

A sgn eirra er rkisstjrnina leia, skyldi n ekki vera kasta til hndunum vi smi ns frumvarps um stjrn fiskveia.

Var kjlfari stofnaur starfshpur fjgurra rherra og tta stjrnaringmanna. Segja m a essi tlf manna hpur hafi loka a sr og ekki tala vi kng n prest mean vinnan vi ger frumvarpsins st yfir. Leitai hpurinn ekki einu umsagna meal hagsmunaaila, eins og oft er gert, vi ger frumvarpa.

Tveimur frumvrpum um stjrn fiskveia, var svo kasta inn ingi, rfum dgum fyrir tlu lok voringsins. ,,Litla kvtafrumvarpinu sem tla var a vera nokkurs konar bileikur, anga til a ,,stra kvtafrumvarpi tki gildi.

Upphfst mlf miki inginu og vst var um inglok, skum ess. Nist endanum a semja um afgreislu litla frumvarpinu, en senda stra frumvarpi aftur til sjvartvegs og landbnaarnefndar, er leita skyldi umsagna um mli.

Reikna verur me v a stjrnarliar akki stjrnarandstunni, fyrir a mlf er hn st fyrir, vegna kvtafrumvarpana, v varla er hgt a lykta sem svo a stjrnarflokkarnir yru ngir me a a hafa vinga me ltum ntu frumvarpi gegnum ingi.

Enda hefur hver stjrnarliinn ftur rum, afneita stra frumvarpinu og lti sem a a s eingngu verk sjvartvegsrherra. Gekk utanrkisrherra meira a segja svo langt a lkja frumvarpinu vi blslys.

Eftir vetrarlng hrossakaup og toganir milli stjrnarflokkanna um mli, sem var a lokum lagt fram sem stjrnarfrumvarp. Frumvarp verur ekki stjrnarfrumvarp, nema a s rtt og samykkt rkisstjrn og stjrnarflokkum.

Utanrkisrherra og reyndar fleiri stjrnarliar, hljta v a vera a lsa standinu annig, a strslysahtta s af stjrnarsamstarfinu.

,,Stra kvtafrumvarpi fr svo umsagnarferli sumar. a er ekki ofsgum sagt, a ekki hafi frumvarpi fengi jkvar umsagnir umsagnaraila. Enda voru r nr allar ann veg, a um ntt frumvarp vri a ra.

Fkk sjvartvegsrherra essar umsagnir hendur haustbyrjun og setti rherrann framhaldi af v starfshp, til ess a vinna r eim umsgnum, breyta frumvarpinu ea skrifa ntt.

Eflaust af fenginu reynslu, var rherrann ekkert a flagga eirri vinnu ofmiki, fyrir rum stjrnarsamstarfinu. Minnugur ess hvernig sasti vetur nttist til frumvarpssma.

Sjvartvegsrherra kynnti rkisstjrn vinnuplagg um mli sem starfshpurinn hafi unni, me starfsflki runeytisins og birti san plaggi heimasu runeytisins, vi ltinn fgnu samstarfsflokksins rkisstjrn.

Enda hefur Samfylkingin, nnast fr fyrstu dgum rkisstjrnarinnar, vilja losna vi Jn Bjarnason r rkisstjrn, vegna andstu hans ESB-mlinu.

Var mli, aftur teki af rherra og skipaur starfshpur rherra um mli og eflaust f valdir stjrnaringmenn a leggja eitthva til mlanna, likt og sasta vetur, me ekktum rangri.

annig stendur mli dag og eins og me nr ll nnur ml, sem bor rkisstjrnarinnar lenda, er frtta a vnta af v ,,nstu dgum , ,,nstu vikum, ,,eftir helgi o.s.f.v.

a eru engar kjur a halda v fram, a etta ml s stjrnarflokkunum ofvaxi, lkt og nr ll nnur ml. Slk er sundrungin innan og milli stjrnarflokkanna og hver hndin upp mti annarri, svo vgt s til ora teki.

a er a minnsta varla hgt a lykta sem svo a rkisstjrnin s me mli ,,undir control, eins og sagt er, mia vi forsgu ess.


Annll 2011. - Fyrsti hluti.

Seint janar 2011, gilti Hstirttur kosningu til stjrnlagaings. Lgspekingar lkt og Rbert Span sgu niurstu rttarins vel rkstudda. Sama gilti ekki um velflesta er barist hfu fyrir stjrnlagainginu.

M segja a velflestir eirra, hafi lti gremjuna vera skynseminni og rkhyggjunni yfirsterkari og leita skudlga fyrir gildingunni meal tvegsmanna og andskotans haldsins.

Tldu velflestir eirra er gramdist niurstaa Hstarttar, a andskotans haldi og tgerarmenn hefu haft elileg hrif Hstartt, n ess a geta bent eitthva v til stafestingar.

ess ber a geta, a allir eir er mli varai, vissu me nokkurra vikna fyrirvara, hvaa dmarar myndu taka afstu til eirra kra er rttinum brust vegna kosninga til stjrnlagaings. essir smu hfu v nokkurra vikna frest til ess a gera athugasemdir um hfi eirra dmara er rskuruu mlinu. a geri hins vegar enginn, fyrr en rtturinn hafi rskura annan htt, en eir sem hfu hva hst um vanhfi rttarins, hfu ska sr.

a var svo samykkt, me naumum meirihluta, eftir miki japl, fum og ft, a hunsa niurstu Hstarttar ann htt, a stjrnlagaingi skyldi haldi, hva sem niurstu Hstarttar lii. Var breytt um nafn fyrirbrinu og a kalla stjrnlagar og eim boin seta rinu er kosningu hfu hloti gildum kosningum.

Me essari rstfun Alingis m segja a Alingi hafi ri tuttugu og fimm verktaka, til ess a sinna eirri vinnu sem Alingi ber j samkvmt ngildandi stjrnarskr a vinna.

Eins og allir vita, sem eitthva hafa kynnt sr stjrnarskrna, er a lggjafans (Alingis) a setja jinni nja stjrnarskra, en ekki einhverra annarra einstaklinga, hvort sem eir su kosnir af jinni ea rnir til verksins af Alingi sjlfu.

jin kaus rauninni flki sem breyta tti stjrnarskrnni alingiskosningum ann 25. aprl 2009, en ekki stjrnlagarskosningum ann 27. nvember 2010.

Stjrnlagari skilai svo sastlii sumar, forseta Alingis, afrakstri vinnu sinnar, frumvarpi a nrri stjrnarskr, me sk um a jin fengi a kjsa um efni ess.

Hvaa afstu sem jin kann a taka til frumvarps stjrnlagars a nrri stjrnarskr ,,rgefandi jaratkvi , skiptir s afstaa rauninni engu, vi hliina vilja eirra sextu og riggja ingmanna er sitja munu Alingi slendinga, egar og ef a frumvarpi, verur teki ar til efnislegrar meferar. Lkt og lg gera j r fyrir.

ar ber eim er ingi sitja, a lta niurstu ,,rgefandi jaratkvis um frumvarpi, sem vind um eyru jta, s sannfring eirra nnur en jarinnar fyrir efni frumvarpsins. a yru engin svik vi einn ea neinn, a greia atkvi gegn frumvarpinu, jin greiddi atkvi me v, s sannfring ingheims nnur .

Enda undirrita allir er Alingi setjast drengskaparheit a stjrnarskrnni. eirri stjrnarskr stendur meal annars a ingmenn su eingngu bundnir sannfringu sinni, en ekki boum kjsenda sinna. (48. Gr.)


Rherrar mlfi.

ekkt er mlf stjrnarandstinga Alingi, egar a umdeild ml eru til umru. Er mlfinu beitt til ess, a hindra ea tefja afgreislu mla sem umdeild eru. Oftast fer svo endanum, a meirihlutinn fr snu fram og mlin eru afgreidd inginu.
Hins vegar voru au nmli, tekin upp af rherrum hinnar norrnu velferarstjrnar, a einstaka rherrar ea runeyti haldi uppi ,,mlfi til ess eins a berjast gegn kvrunum meirihluta lriskjrins Alingis.

,,Hn (Gufrur Lilja) segist hafa fengi r skringar fr forstisnefnd a bei vri eftir niurstu um mli fr fjrmlaruneytinu sem s furulegt ljsi ess a a hafi veri Alingi sem sett hafi fyrirvara vi a og vilja f fram svr vi kvenum spurningum. "

Hva hefur Fjrmlaruneyti me sk Alingis a Valaheiargngin fari h arsemismat hj Hagfristofnun a gera? Fjrmlaruneyti starfar skv. vilja ingsins, ea a gera a, en ekki fugt.

Fjrmlaruneyti ea nnur runeyti hafa v ekkert me a a gera, a hgja eim mlum sem nefndir ingsins hafa til umru og afgreislu.

Lklegast er a n samt svo, a etta ,,mlf fjrmlarherra, sem ber j byrg Fjrmlaruneytinu, s afsprengi eirrar kvrunarflni sem h hefur stjrnarmeirihlutann fr upphafi.

kvaranaflni essi hefur einnig sett mrg ml er vara atvinnuuppbyggingu og vermtaskpun gslingu einstaka rherra, rtt fyrir a tla megi a meirihluti Alingismanna, s fylgjandi v mlefni sem haldi er gslingu.

sta ess a hleypa mlum lrislegt ferli og leyfa til ess brum aila, Alingi a fjalla um mli og f a niurstu, lta stjrnarflokkarnir, hinn stjrnarflokkinn ,,kga sig til ess a ,,samykkja gslingu mls, af tta vi endalok rkisstjrnarsamstarfs og stjrnmlaferil margra eirra er ingi sitja fyrir annan hvorn stjrnarflokkinn.


mbl.is Mli fast forstisnefnd
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Samstarf stjrnarflokkanna vsun strslys?

ssur veit a skp vel, a hann getur ekki tala um Stra kvtafrumvarpi, lkt og einhver kjni t b, hafi lagt a fram. Frumvarpi kom inn ingi sem stjrnarfrumvarp. Frumvarp verur ekki a stjrnarfrumvarpi, nema stt um a rki rkisstjrn og innan stjrnarflokkanna. Ea alla vega er a, a verklag sem tlast er til a s fylgt.

a er lka ekki eins og a frumvarp etta hafi, bara sisona allt einu, falli af himnum ofan. Sjlfsagt er leitun a ru frumvarpi, sem rkisstjrnin hefur lagt fram, sem nnur eins vinna hefur fari , innan rkisstjrnar og stjrnarflokka.

Eftir a sttanefndin lauk strfum hausti 2010, unnu stjrnarflokkarnir heila tta mnui vi samningu frumvarpinu. a minnsta fjrir rherrar og fjrir ingmenn r hvorum stjrnarflokkanna, komu beint a ger ess, me mismiklum htti .

a er v llu nr a kalla samstarf stjrnarflokkanna ,,blslys" ea ,,hpslys".


mbl.is Kvtafrumvarpi eins og blslys
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ljtt ef satt reynist!!

Heyrst hefur a Jhannesi Karli Sveinssyni lgmanni veri fali a halda upp vrnum fyrir slendinga hj EFTA-dmstlnum.
Ef a satt reynist, er etta klur pari vi ,,afleik aldarinnar", Svavarssamninginn.

Ef a satt reynist, er a ljst, a rkisstjrnin s starin a tapa mlinu fyrir EFTA-dmstlnum. Strsta hagsmunamli slensku jarinnar san orskastrinu sustu ld.

Jhannes tti sti sustu Icesave-samninganefndinni sem skilai sasta samningi sem felldur var jaratkvi.

ur en a jaratkvisins kom, barist Jhannes tullega fyrir samykkt samningsins, bi fjlmilum og fjlmrgum fundum sem haldnir voru vegna samningsins.

a vri ruggara til rangurs, sigurs mlinu, a senda kkkassa til ess a halda uppi vrnum fyrir sland mlinu, en Jhannes Karl Sveinsson.

Fari svo a Jhannes Karl veri rinn til a halda uppi vrnum, mun tskring hugtakinu ,,einbeittur brotavilji vera einfaldari, en nokkru sinni fyrr. Ngja mun a benda essa ,,rningu til tskringar hugtakinu.


mbl.is Birta stefnu gegn slandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nlgun Lilju og flaga kolrng fr upphafi.

Hn (Lilja) telur jafnframt a jin og ingi urfi a f tma til a kynna sr landsdmsmli.


Lilja sagi ur en umran um landsdmskrur hfst, a etta yru plitsk rttarhld og uppgjr vi markashyggjuna. Lkt og a vri elilegasti hlutur heimi a nta dmstla ennan htt.

Reyndar mtti greina a yfirlsingum flestra verandi flaga Lilju ingflokki Vg. a nlgun Lilju vri alveg pari vi a sem tkaist ingflokknum.

a var reyndar svo, samkvmt orum gmunds og annarra ingmanna Vg., a or Atla Gslasonar ingflokksfundi, hefu sannfrt ingflokkinn um a kra fjra fyrrv. rherra, er tillaga Atlanefdarinnar kva um.

Enda yrfti etta uppgjr vi markashyggjuna, a fara fram og plitsk rttarhld, vru ekkert verri afer en nokkur nnur, til ess a knja fram slka niurstu.

a er v alveg ljst a nlgun Lilju og verandi flaga Vg. landsdmsmlinu var kolrng fr upphafi. Enda ekkjast plitsk rttarhld ekki eim hluta heimsins, sem kenndur er vi frelsi og rttlti, sem a vi slendingar teljum okkur vera hluti a.mbl.is Lilja: Rng nlgun mli Geirs
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

,,Frleit" greining Birgittu.

Framsknarflokkurinn og Sjlfstisflokkurinn eru a leggja mli fram, ef til vill me stuningi sitthvors ingmannsins r stjrnarflokkunum, ea ar um bil. a er hins vegar frleitt a a s meirihluti fyrir essu ingi. Segir Birgitta Jnsdttir.


etta er eiginlega kostuleg greining hj Birgittu. Eli mls samkvmt, hljta allir eir er greiddu atkvi gegn mlskn, a greia atkvi me v a kran veri dregin til baka. eru strax komin 30 atkvi. Gti reyndar veri spurning hva Lvk Geirsson, sem tk sti ingi er runn Sveinbjarnar fr sifrina gerir. En a lkkar samt tluna ekki meira en niur 29.

annig a rauninni, urfa bara tveir til rr eirra er sgu j vi kru, a kjsa me v a kran veri dregin til baka, auk eirra 29 til 30 sem nr rugglega munu gera a.

Standi ingflokkur Framsknar heill bak vi essa lyktun, btast vi rj atkv, ef g man rtt. Svo er samkvmt frtt eyjan.is Gufrur Lilja fylgjandi v a kran veri dregin til baka. vilja 33 til 34 gegn 29 til 30, a minnsta, draga kruna til baka.


mbl.is Birgitta: Stormur vatnsglasi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mildu afstaa sjvarbygga, keypt me misrtti fyrir ara?

Stjrnvldum og fleirum reyndar, er trtt um a arurinn af sjvartvegsaulindinni eigi a renna til jarinnar allrar og v s hkkun veiigjalds nausynleg.

a er sjlfu sr alveg hgt a fallast a sjnarmi, svo framarlega sem veiigjaldi er innan skynsamlegra marka. Reyndar er erfitt a mynda sr a, a nverandi stjrnvld innheimti skatt, sem veiileyfagjaldi vissulega er, innan skynsemismarka. En a er nnur saga.

a hltur v a skjta soldi skkku vi egar tillgum starfshps sem fjallar um n lg um stjrn fiskveia, gerir hluta jarinnar hrra undir hfi me tillgum snum og leggur til a a misrtti veri nnast, lgbundi sem tekjustofn til valinna sveitarflaga.

,, tillgum starfshpsins er gert r fyrir a tekjur af veiigjaldi skiptist annig a 50% renni rkissj, 40% til sjvarbygga og 10% til runar- og markasmla sjvartvegi.

Eins og kunnugt er, fkk kvtafrumvarp a sem lagt var fram sasta voringi falleinkunn nr allra sem fjlluu um mli. ar me tali fr sveitarstjrnum sjvarbygga, ea fr eim byggum ar sem sjvartvegurinn er kjlfestan atvinnulfinu.

a hljta samt a vakna upp spurningar hvort stjrnvld telji sveitarflg eins og Mosfellsb, Garab, Fljtsdalshra og fleiri sem ekki eru beint ekkt fyrir sjvartveg, ekki vera hluta af jinni. v varla verur eim sveitarflgum greitt af essum 50% prsentum sem eyrnamerkt eru rkissji.

S a virkilega svo, a stjrnvldum s einhver alvara me v a jinn ll eigi a njta arsins af sjvaraulindinni, hltur veiigjaldi a eiga a renna til hennar allrar, me jafnari htti, en essar tillgur gera r fyrir.

Ef essi skipting veiigjaldsins er eitthva heilg, 50 40 -10, vri eflaust rttltast a lta 40% renna til atvinnuuppbyggingar, landinu llu h v hvort um s a ra sjvarbygg ea ekki.

Eins gti a sem ekki fer til markas og runnarmla, runni beint rkissj, sem er j eini lgbundni mttakandi ars jaraulindum.

Stjrnvld hverjum tma, sem fara j me rstfunnarvald aulindinni, umboi jarinnar, gtu rstafa eim fjrmunum ann htt, sem er jinni fyrir bestu, hverjum tma. Hvort sem a veri til atvinnuuppbyggingar, til eflingar velferarkerfinu ea til samgngurbta, svo eitthva s nefnt.

a er v allt eins lklegt, a tillgum starfshpsins s fyrst og fremst tla til a milda umsagnir sveitarstjrna sjvarbygganna, en hafi rauninni minnst me a a gera a leyfa jinni allri a njta arsins af sjvaraulindinni.


mbl.is ngja me rstfun veiileyfagjalds
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.12.): 0
  • Sl. slarhring: 0
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 58

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband