Leita í fréttum mbl.is

Áttu 400 ţúsundkall aflögu?

Á kjörtímabilinu sem nú er ađ líđa hafa álögur hćkkađ um rúmlega 400 ţúsund krónur á hverja međalfjölskyldu í Reykjavík.  Útsvariđ hefur veriđ  sett í hćstu mögulegu hćđir og ţjónustugjöld borgarinnar hćkkađ langt umfram verđlagsbreytingar.  Auk ţess sem ađ skuldir borgarsjóđs hafa aukist um 625 ţúsund krónur hverja klukkustund yfirstandandi kjörtímabils.

  Mađur  skyldi ćtla ađ viđ slíka hćkkun hefđi annađ tveggja gerst, ađ  ţjónusta viđ borgarbúa hefđi stórbatnađ eđa ađ borgarsjóđur vćri rekinn međ gríđarlegum hagnađi.

Í nýlegri ţjónustukönnun sem Gallup framkvćmdi í 16 stćrstu sveitarfélögum landsins , var Reykjavíkurborg í neđsta sćti  hvađ ánćgju íbúa varđar.  Ţannig ađ ekki er hćgt ađ halda ţví fram ađ ţjónustan hafi batnađ svo einhverju nemi.

Ţó svo ađ međ bókhaldsbrellum hafi veriđ hćgt ađ láta rekstur borgarsjóđs koma út í plús áriđ 2013, er samt ekki hćgt ađ sjá mikinn bata á rekstrinum.  Enda handbćrt fé frá rekstri mun minna áriđ 2013 en ţađ var áriđ 2012 ţegar borgarsjóđur var rekinn međ tapi.

Ţađ er ţví ekki annađ ađ sjá en ađ hćkkandi álögur á borgarbúa hafi ađ mestu fariđ í hít óábyrgrar fjármálastjórnunar, ţar sem fjámunum er forgangsrađađ í ţágu gćluverkefna á kostnađ grunnţjónustu.

Ţegar fjárhagsáćtlun fyrir yfirstandandi ár var kynnt, var gert ráđ fyrir enn frekari hćkkunum á ţjónustugjöldum borgarinnar. .   Eftir nokkurn ţrýsting, m.a. frá ađilum vinnumarkađsins neyddust borgaryfirvöld til ađ draga ţessar hćkkanir til baka.  Ţó ekki međ meira afgerandi hćtti en ađ:

 „Ef forsendur bregđast hins vegar áskilur Reykjavíkurborg sér rétt til ađ taka gjaldskrár til endurskođunar á síđari hluta árs 2014."

Eftir ţví sem nćst verđur komist hafa engar forsendur fyrir ţví ađ taka hćkkunina til baka breyst, hvađ varđar almenna stöđu efnahagsmála í landinu.  Engu ađ síđur er ţađ ţó svo, ađ vissulega munu forsendur breytast, verđi sami meirihluti enn viđ völd eftir  kosningarnar  í lok vikunnar.   

Hvorki Samfylking né Björt framtíđ, bođa beinlínis ábyrga fjármálastjórn í borginni, haldi ţessir flokkar umbođi sínu til meirihluta.  Öđru nćr er ţađ svo öll ţeirra kosningarloforđ og ţá sér í lagi loforđ Samfylkingar munu hafa í för međ sér stóraukinn kostnađ fyrir borgarsjóđ.

Auknum kostnađi verđur eingöngu mćtt međ gjaldskrárhćkkunum  og eđa frekari lántökum borgarsjóđs.

Sú spurning hlýtur ţví ađ brenna á vörum kjósenda í Reykjavík, áđur en ţeir kjósa aftur yfir sig núverandi meirihluta í borginni; hvort ţeir eigi annan 400 ţúsundkall aflögu?

Grein birt á visir.is 27.5. 2014.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 58

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband