Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2012

Ađ leiđrétta mistök og axla ábyrgđ...

,,Ung vinstri grćn gera ţá skilyrđislausu kröfu ađ ráđherrar sem sitja í nafni flokksins fari ađ lögum bćđi í orđi og á borđi og geti axlađ ábyrgđ gerist ţeir sekir um mistök í starfi. Innanríkisráđherra ber ađ biđjast afsökunar á framgöngu sinni í ţessu máli og leiđrétta mistök sín.“

 Ef ađ mig misminnir ekki, ţá hvöttu Ung vinstri grćn Svandísi umhverfisráđherra til frekari dáđa, er hún tók nýföllnum  hćstaréttardómi á sig, af mun meira yfirlćti og hroka en Ögmundur gerđi gagnvart úrskurđi Kćrunefndar jafnréttismála.  Ţannig ađ krafa ungkommanna er víst ekki alveg skilyrđislaus.

 Ţađ er í sjálfu sér ekkert ađ ţví ađ Ögmundur biđjist afsökunar á framgöngu sinni.  En hvernig á hann ađ leiđrétta mistök sín?  Reka ţann sem hann skipađ međ milljónakostnađi  og ráđa konuna sem  ađ kćrđi?

 Ćtli hins vegar Ögmundur ađ axla ábyrgđ í málinu, ţá er í rauninni bara um tvennt ađ velja.  Hann greiđi úr eigin vasa ţćr bćtur, er falliđ gćtu á íslenska ríkiđ vegna málsins eđa ţá ađ hann segi af sér.

Afsögn myndi setja Ögmund snarlega á spjöld íslenskrar stjórnmálasögu, fyrir ađ vera fyrsti ráđherrann sem hrökklast, tvisvar út úr sömu ríkisstjórninni á sama kjörtímabilinu.

 Verri  ţćtti ţó sumum afsögn Ögmundar, ef til hennar kćmi, ţví afsögnin hlyti ţví ađ teljast eđlileg afleiđing fyrir ţann ráđherra sem brýtur jafnréttislög. Enda "Móđir jafnréttismála á Íslandi" hćstvirtur forsćtisráđherra, međ sama glćp á bakinu.

Reyndar er ţađ nú svo ađ bćđi Ögmundur og Jóhanna hafa er ţau voru í stjórnarandstöđu krafist ţess, ađ ráđherra sem jafnréttislöggjöfina segđi af sér.  

En samt er ţađ nú svo ađ ţau tvö og ađrir af ţeirra sauđahúsi, eiga mun auđveldara međ ţađ ţađ ađ tala, í löngu máli, um almenna kurteisi og siđbót en ađ tileinka sér ţessa eiginleika.


Heimatilbúinn óvissa og saknćmt sleifarlag stjórnvalda.

Svokölluđ ,,óvissa" um endurútreikning lána er ,,heimatilbúinn". Ţegar fyrsti gengislánadómurinn féll í Hćstarétti ţá voru FME og Seđlabankinn fenginn til ţess ađ reikna út mismunandi útkomur af endurgreiđslu ţessrra lána.

Finna átti útkomuna sem skađađi ríkissjóđ minnst. Enda höfđu stjórnvöld í samningum sínum viđ kröfuhafa bankanna, fallist á ţađ ađ ábyrgjast ţann skađa sem bankarnir kynnu ađ verđa fyrir, vegna stjórnvaldsađgerđa af einhverju tagi.

Óvissan var ţví í rauninni aldrei um vextina sem slíka. Enda var sá ţáttur lánasamninganna ekki dćmdur ólögmćtur, heldur gengistryggingin.

 Óvissan var ţví fyrst og fremst um ţađ hvort ríkissjóđur, gćti stađiđ undir ţeim skuldbindingum sem á hann féllu, viđ ţađ ađ borga bönkunum, mismunin milli ţess sem ađ ţeir töldu sig eiga ađ fá međ gengistryggingunni, auk vaxta og ţess ađ fá lánin bara endurgreidd međ ţeim vöxtum sem lánasamningarnir kveđa á um.

Í ţeim tilgangi  var hiđ ólöglega ákvćđi sett í Árna Páls-lögin, ţrátt fyrir ađvaranir löglćrđa manna, sem hvađ á um seđlabankavexti aftur í tímann. Sem voru allt ađrir og í öllum tilfellum hćrri en vextirnir voru í lánasamningunum.

Ţađ hlýtur ţvi í besta falli ađ flokkast undir vanrćkslu hjá stjórnvöldum, ađ semja um flutning gengistryggđra lána úr föllnu bönkunum yfir í ţá nýju og fallast á ábyrgđ vegna ţess skađa sem stjórnvaldsađgerđir gćtu valdiđ. Hafandi undir höndum lögfrćđiálit ţess efnis ađ gengistryggđu lánin vćru nćr örugglega ólögmćt.


mbl.is Ellefu gengismál ţingfest
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 58

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband