Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2014

Störukeppnin endalausa.

Nú er sagt ađ makríldeilan hafi sett ađildarviđrćđurnar í uppnám og ţess vegna hafi kaflinn um sjávarútveg ekki veriđ opnađur. Ţađ er ađ vissu leyti alveg rétt. En ţó ekki alveg fullkomnlega.

Til ţess ađ kaflar séu opnađir í ađildarferlinu, ţarf ađ liggja fyrir vilji beggja ađila til ţess ađ nálgast sjónarmiđ hins ađilans í ţví máli sem kaflinn tekur til.

Ţannig var ţađ marga kafla. Ţeir voru opnađir og ţeim lokađ fljótlega aftur, ţar sem lítiđ sem ekkert bar á milli ađila.

Í sjávarútvegi alveg burtséđ frá makríl og öđrum flökkustofnum, standa andspćnis hvort öđru, reglur ESB um sjávarútvegsmál og krafa Íslands um sjávarútvegsmál.

Krafa Íslands er í stuttu máli eftirfarandi:
"Ađ tryggja forrćđi ţjóđarinnar yfir fiskveiđiauđlindinni, sjálfbćra nýtingu auđlindarinnar og hlutdeild í deilistofnum og eins víđtćkt forsvar í hagsmunagćslu í sjávarútvegi í alţjóđasamningum og hćgt er.

Á milli regluverks ESB um sjávarútveg og kröfu Íslands í málaflokknum, er hins vegar himinn og haf. Ţađ eru ţví afar takmarkađar líkur á ađ ţessi kafli verđi nokkurn tímann opnađur.

Nema annađ hvort ađ ESB breyti sínu regluverki um sjávarútveg. Eđa Íslendingar slaki á kröfum sínum í málaflokknum. Eđa í  versta falli fallist á gera kröfuna tímabundna. Ţađ er ađ fallast á ađ krafan verđi sett í tímabundna undanţágu.  Sem síđan falli niđur ađ ţeim tíma liđnum sem settur er fram í undanţágunni.

Eru sterkar líkur á ţví ađ ESB breyti regluverki sínu međ ţeim hćtti ađ kröfur Íslands rúmist innan ţess? Eđa eru Íslendingar tilbúnir ađ falla frá kröfum sínum ađ einhverju eđa öllu leiti?

Svariđ viđ annarri ţessara spurninga eđa beggja ţarf ađ vera já. Svo hćgt verđi ađ ljúka viđrćđum og sjá samning.

Áframhaldandi viđrćđur eru ţví rauninni ekkert annađ en störukeppni inn í eilífđina, ţangađ til ađ jákvćtt svar berst viđ spurningunum hér ađ ofan.

Lausnir í peningamálum á grundvelli ađildarsamnings bíđa ţá einnig ţess tíma ađ jákvćtt svar viđ spurningunum berist og störukeppninni ljúki.

Ţađ er ţví varla hćgt ađ kalla ađildarferliđ sem slíkt stefnu í efnahagsmálum. Nema ađ stefnan sé ađ vera í störukeppni viđ ESB.


mbl.is Evrópumálin í brennidepli í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 58

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband