Leita í fréttum mbl.is

Kosningaloforđ á undanţágu?

Í fyrsta og vonandi síđasta skipti hefur stjórnmálaflokkur á Íslandi, sótt um undanţágu til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) um ađ fá ađ hrinda kosningaloforđi sínu í framkvćmd.

Fyrir hönd Samfylkingar liggur fyrir hjá ESA beiđni, frá borgarstjórn Reykjavíkur umundanţágu til ţess ađ fá ađ nýta skattfé borgarbúa til ţess ađ vera međ stórfellda íhlutun á frjálsum leigumarkađi í Reykjavík.

  Í ljósi ţess ađ Samfylkingin telur nauđsynlegt ađ fá undanţágu frá ESA vegna kosningaloforđs um húsnćđismál, má ljóst vera ađ um verulegar upphćđir af opinberu skattfé er um ađ rćđa.

Enda fara varla einhverjir  smáaurar úr sameiginlegum sjóđum borgarbúa í ađ greiđa niđur leigu á 2500 til 3000 íbúđum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 58

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband