15.3.2014 | 13:03
Dýrar málamiðlanir við frekjupunga í minnihluta.
http://m.visir.is/forsida/Frett?ArticleID=2013703029999
Mig langan að minna á annars ágæta grein Þorsteins Pálssonar, þar sem beinlínis er kallað eftir því að Sjálfstæðisflokkurinn opni málefnastöðu sína fái flokkurinn umboð stjórnarmyndunar.
Sér í lagi eftirfarandi texta úr greininni:
Fyrir landsfundina um síðustu helgi benti flest til þess að þrír flokkar; Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn og VG, myndu ganga til kosninga með samræmda stefnu um að hætta aðildarviðræðunum. Þeir eru líklegir til að fá ríflegan meirihluta. Aðeins tveir flokkar hefðu þá viljað ljúka viðræðunum: Samfylking og Björt framtíð. Eins og horfir verða þeir í afgerandi minnihluta.
Hefði VG samþykkt að slíta viðræðunum var áframhaldandi samstarf við Samfylkinguna úr sögunni. Nú er sá kostur opinn með Bjartri framtíð. Sjálfstæðisflokkurinn er ekki einangraður en hann hefur málefnalega takmarkað stjórnarmyndunarmöguleika sína við Framsóknarflokkinn. Margt bendir því til að kosningarnar muni snúast um þessar tvær fylkingar.
Með umboð til stjórnarmyndunar hefði flokkurinn ekki verið dæmdur til þess að eiga aðeins samleið með Framsókn. Hefði ekki til þessarar opnunar komið.
Í fullkomnum heimi hefði Þorsteinn væntanlega viljað að flokkurinn sneri alfarið baki landsfundarsamþykkt sinni og talaði hreint út um áframhald viðræðna, án skilyrða. Forysta flokksins braut þó engu að síður verulega odd af oflæti sínu og teygði sig verulega langt frá landsfundarsamþykkt flokksins með þessu skiyrðisbunda loforði sínu um þjóðaratkvæði.
Margir sjálfstæðismenn höfðu það á orði við mig fyrir kosningar að full langt væri seilst til málamiðlunar við tiltölulega lítinn en afar háværan hóp innan Sjálfstæðisflokksins, Sjálfstæða Evrópumenn. Enda hafi samþykkt landsfundar verið skýr.
Lærdómurinn sem forysta Sjálfstæðisflokksins getur þó tekið út úr þessu öllu er sá að Sjálfstæðir Evrópumenn eru engir menn málamiðlana. Heldur má segja að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hafi lýst þeim hópi ágætlega með eigin orðum þegar hún talaði um frekjupungapólitík.
Við lærdóminn af þessu máli getur svo forysta flokksins bætt við reynsluna af því að hafa að atlagi Sjálfstæðra Evrópumanna, kvikað frá landsfundarsamþykkt flokksins vegna löglausra krafna í Icesavemálinu.
Enda má segja að kosningabaráttan hafi verið brattabrekka allt frá því að lyktir Icesavemálsins urðu ljósar með dómi EFTA-dómstólsins.
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já! var þessi maður ekki að tala um svik aldarinnar eða eitthvað álíka, sem hann sagði Sjálfstæðisflokkinn hafa framið?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.3.2014 kl. 18:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.