24.9.2012 | 00:11
Pólitískur rétttrúnađur skapar pólitísk fingraför.
Fyrir ekki svo löngu sagđi Svandís Svavarsdóttir umhverfisráđherra í fréttum RÚV, ađ vinnu viđ rammaáćtlun vćri ekki lokiđ. Ţađ er ekki alls kostar rétt hjá ráđherranum. Enda lauk vinnu faghóps sem skipađur var til ţess ađ gera nýja rammaáćtlun störfum sínum, fyrir mörgum mánuđum síđan.
Hins vegar var ekki sátt um niđurstöđuna og var í kjölfariđ ţáverandi iđnađarráđherra, Katrínu Júlíusdóttur og Svandísi umhverfisráđherra, faliđ ađ vinna svo úr áćtluninni, ađ um hana yrđi sátt í stjórnarflokkunum. Síđan hafa pólitískt reipitog og hrossakaup stjórnarflokkanna um ásćttanlega niđurstöđu, ţar sem 10 ára vinna faghópsins verđur ađ lúta í lćgra haldi, ađ einhverjum hluta til fyrir pólitískum rétttrúnađi stjórnarliđa.
Í upphafi var fariđ í ţessa vinnu, til ţess ađ fá faglega mynd á ţá virkjunarkosti, sem í bođi vćru. Óháđ pólitískum skođunum valdhafa hverju sinni. Var um ţađ víđtćk sátt í ţinginu ađ svo yrđi.
Ţađ er ţví varla nokkrar ýkjur, ađ ţegar fagleg álit mega sín lítils gegn pólitískum réttrúnađi einhverra, ţá séu pólitísk fingraför löđrandi um máliđ allt.
![]() |
Deila um pólitísk fingraför |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.