23.1.2012 | 00:23
Til þess að geta ályktað um mál, þarf að skilja eðli þeirra.
Ungir jafnaðarmenn,flaska á því sama og aðrir sem mótmæla tillögu Bjarna. Landsdómur hefur þá sérstöðu meðal dómstóla að vera vettvangur,löggjafans til þess að ákæra framkvæmdavaldið, séu uppi grunsemdir um að það hafi brotið lög.
Löggjafinn (Alþingi) er því handhafi ákæruvaldsins og ber sömu skyldur og hvert annað ákæruvald.
Í ljósi þess að tillaga Bjarna gat orkað tvímælis,leitaði forseti Alþingis lögfræðiálits, hvort tillagan væri þingtæk. Tillagan var svo úrskurðuð þingtæk og tekin á dagskrá, eins fljótt og verða mátti.
Enda þarf tillagan að vera afgreidd, áður en landsdómur kemur saman að nýju. Að öðrum kosti er landsdómur óstafhæfur, með ákæruvaldið tvístígandi vegna ákærunnar.
Það verður svo þeirra sem enn standa við fyrri ákvörðun sína að gera slíkt og annarra sem snúist gæti hafið hugur, að breyta samkvæmt því.
Geti fólk ekki staðið með eigin samvisku og/eða sannfæringu, þá er það í röngu starfi og ætti að leita sér vinnu annars staðar, en á Alþingi Íslendinga.
Það er því varla hægt að saka Ástu Ragnheiði um annað en rétt og fagleg vinnubrögð, sem eru einmitt það sem ungir og eldri jafnaðarmenn boðuðu í undanfara kosninga vorið 2009.
Lýsa vantrausti á forseta Alþingis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nær að tala um: Óeðli þeirra...
hilmar jónsson, 23.1.2012 kl. 01:26
Það er ólöglegt samk. landslögum, að grípa inn í dómsmál, sem þegar hefur verið dæmt í, um vissa þætti, þ.e. dómendur í Landsdómi hafa úrskurðað að meiri líkur en minni, séu á því að þeir muni dæma sekt.
Því vekur það furðu að prófessor við HÍ komi framm með álit, þess efnis að Alþingi geti dregið kæruna til baka,
Gaman væri að fjölmiðlar, færu nú á stjá til að krifja þetta mál,með lögspekingum þessa lands, því þetta er í meira lagi furðulegt mál.
Jón Ólafs (IP-tala skráð) 23.1.2012 kl. 15:31
Er það furðulegt að ákæruvald geti athugað sinn gang á meðan dómsmál er í gangi?
Kristinn Karl Brynjarsson, 23.1.2012 kl. 18:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.