24.3.2011 | 19:04
Endurskoðun ,,faglegra" ráðningarferla nærri lagi.
Úrskurður kærunefndar er fallinn. Úrskurðurinn er bindandi, en ekki bara álit, eins og hann var hér áður. Líklegra er því að ofar sé á forgangslistanum að ákveða, þau viðbrögð sem ætlast er til að gripið sé til. Þau eru ekki gagnrýni á úrskurðinn, heldur hvort sá/sú sem braut af sér, uni honum og semji við kærandann. Að öðrum kosti verði reynt að fá úrskurðinum hnekkt fyrir dómi.
Hvernig í ósköpunum gat stigakerfið, sem notað var, verið þannig, að það er hægt að komast af hálfu kærunefndarinnar að allt annarri niðurstöðu," sagði Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænna.
Það er eflaust enginn leyndardómur, fólginn í því að stigakerfið hafi komist að annarri niðurstöðu, en kærunefndin. Stigakerfið er byggt upp, t.d. með stöðluðum spurningum sem allir sem í viðtöl mættu svöruðu. Þetta er kerfi sem notað er víða við ráðningar á starfsfólki, þar sem ekki þarf að taka tillit til jafnréttislaga. Það er því bara mælikvarði á hæfni umsækjenda, miðað við fyrirfram gefnar forsendur, óháð kynferði þeirra. Það kemur hvergi fram að kynferði kærandans hafi hækkað hann í matinu, vegna þess að í gildi eru lög jafnrétti.
Það er því tómt mál að fara að flækja málið eitthvað með pælingum og útúrsnúningum. Ráðningarferlið var faglegt, enginn ágreiningur þar. En hins vegar rúmaðist það ekki innan þess lagaramma í því umhverfi sem það var notað.
Það er því ekkert annað í boði, en að una úrskurðinum og semja við kærandann, eða þá fá honum hnekkt fyrir dómi. Síðan ef enn er vilji er fyrir því að nota þessa aðferð sem beitt var við ráðninguna, áfram, þarf að sníða hana að löggjöfinni. En ekki löggjöfina að aðferðinni.
Leggja þarf allar upplýsingar á borðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.