15.12.2010 | 18:56
Gekkst Steingrímur þá í persónulega ábyrgð vegna Icesave?
Í fyrirspurnatíma í þinginu í dag, sagði Jóhanna að það hefði bara verið fyrir það, hversu öflugur Steingrímur var í viðræðum við Ags, að ekki hefði allt farið hér á hliðina, eins og hún og Steingrímur spáðu hér svo eftirminnilega, þegar forsetinn synjaði Icesave.
Nú var það svo, að synjun forseta og þjóðar á Icesave átti að hafa þær afleiðingar að öll ,,aðstoð" AGS til handa Íslendingum yrði fryst, uns Íslendingar fallist á kröfur Breta og Hollendinga í málinu.
Á Þeim tíma sem að Steingrímur, var að argast í þeim AGS-liðum, þá var þjóðaratkvæðið um garð gengið. Þjóðaratkvæði, sem hafnaði með öllu að fallast kröfur Breta og Hollendinga, um greiðsluskyldu íslenskra skattgreiðenda á erlendum skuldum einkabanka.
Þá hlýtur það að liggja í augum uppi, að úr því að Steingrímur gat ,,grenjað" út fyrirgreiðslu hjá AGS, þá hafa Hollendingar og Bretar fallið frá þessum skilyrðislausu kröfu sinni um ábyrgð íslenskra skattgreiðenda á erlendum skuldum, íslensks einkabanka, eða þá að Steingrímur hafi gengist í persónulega ábyrgð fyrir öllu gumsinum.
Varla verður alla vega ekki trúað upp á hinn lýðræðiselskandi Steingrím Jóhann Sigfússon, að hann hafi lofað ábyrgð skattgreiðenda á skuldum einkabanka, aðeins örfáum vikum, eftir að 98% þeirra sem ekki hlýddu heimsetukvaðningu forsætisráðherra, höfnuðu slíkri ábyrgð með öllu.
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Steingrímur, ásamt sérvöldum vinum, á sér bara einn draum. Hann er kominn langleiðina með að hrinda þeim draumi í framkvæmd. Því hærri Icesave birði sem hann kemur á þjóðin því auðveldara er fyrir hann fullnusta framkvæmdina.
Björn (IP-tala skráð) 15.12.2010 kl. 19:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.