20.3.2014 | 22:26
Hið ranga tré Össurar & co.
Eftir að hafa siglt ESBumsókninni í strand árið 2011 hófu Össur & co. aftur viðræður við Kína um fríverslunarsamning. En viðræðunum við Kína hafði áður verið sjálfhætt vegna þess að Ísland hóf aðildarferli að ESB.
Össur & co. vita líkt og velflestir aðrir að viðræður um fríverslunarsamning við Japan eru ómögulegar samhliða aðildarviðræðum við ESB. Þeim verði því hætt hefjist aðildarviðræður að nýju.
Engu að síður er það krafa Össurar & co. að aðildarviðræðunum sé haldið áfram.
Tillaga til þingsályktunar um eitthvað sem ekki er hægt samhliða aðildarviðræðum, er því í besta falli skrípaleikur.
Eða er kannski skrípaleikurinn fólginn í kröfunni um áframhaldandi aðildarviðræður, vegna þess að draumurinn um farsæl lok þeirra viðræðna varð að martröð í mars 2011 þegar að í ljós kom að himinn og haf var á milli Íslands og ESB í sjávarútvegsmálum.
Er krafa Össurar & co. um áframhaldandi aðildarferli kannski byggð á því að betra sé að veifa röngu tré en öngvu?
Eða eru Össur & co. að leggja til að aðildarviðræðum verði endanlega hætt og í garð gangi tímabil þar sem íslensk stjórnvöld, annað hvort á eigin vegum eða í samstarfi við EFTA leitist við að ná sem flestum fríverslunarsamningum við önnur ríki?
Fríverslun við Japan steinliggur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.