30.8.2013 | 16:19
Það er fyrir löngu búið að "klára dæmið".
Þannig að það er ekki okkar að tjá okkur um það hvað okkur finnst um afstöðu viðkomandi ríkis. Vilji það ganga í Evrópusambandið þá sendir það umsókn og heldur áfram viðræðuferlinu. Ef það vill ekki ganga í sambandið þá annað hvort hefur ríkið ekki viðræður eða stöðvar þær, sagði hann.
Þannig er það bara. Umsóknarríki eru ekki spurð að loknum viðræðum, hvort þau vilji ganga í sambandið. Heldur verða þau að ákveða slíkt áður en viðræður hefjast. Eftir að hafa fengið útlistingu á því til hvers væri ætlast af þeim sem aðildarríki. Þau skilyrði samþykkti fyrri ríkissjórn og hóf að aðlaga Ísland að ESB. Án þess að spyrja þjóðina hvort hún vildi í sambandið. Eins og hún hafði lofað.
Við þá sem standa að undirskriftasöfnuninni með yfrskriftinni "Klárum dæmið" er aðeins eitt að segja: Það löngu búið að klára dæmið. Það gerði hin norræna velferðarstjórn. Án þess að spyrja þjóðina, líkt og hún lofaði.
Aildarferli að ESB gengur út á það að finna "dæminu" stað lögum, reglum og stjórnsýslu umsóknarríkis. En ekki að klára það. Enda er það óþarfi að klára það sem búið er.
Virðir ákvörðun Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vel orðað og satt og rétt.
M.b.kv.
Sigurður Kristján Hjaltested (IP-tala skráð) 30.8.2013 kl. 17:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.