Leita í fréttum mbl.is

Það er fyrir löngu búið að "klára dæmið".

„Þannig að það er ekki okkar að tjá okkur um það hvað okkur finnst um afstöðu viðkomandi ríkis. Vilji það ganga í Evrópusambandið þá sendir það umsókn og heldur áfram viðræðuferlinu. Ef það vill ekki ganga í sambandið þá annað hvort hefur ríkið ekki viðræður eða stöðvar þær,“ sagði hann.

Þannig er það bara.  Umsóknarríki  eru ekki spurð að loknum viðræðum, hvort þau vilji ganga í sambandið.  Heldur verða þau að ákveða slíkt áður en viðræður hefjast.  Eftir að hafa fengið útlistingu á því til hvers væri ætlast af þeim sem aðildarríki.  Þau skilyrði samþykkti fyrri ríkissjórn og hóf að aðlaga Ísland að ESB.  Án þess að spyrja þjóðina hvort hún vildi í sambandið. Eins og hún hafði lofað.

Við þá sem standa að undirskriftasöfnuninni með yfrskriftinni "Klárum dæmið" er aðeins eitt að segja: Það löngu búið að klára dæmið. Það gerði hin norræna velferðarstjórn.  Án þess að spyrja þjóðina, líkt og hún lofaði.

Aildarferli að ESB gengur út á það að finna "dæminu" stað lögum, reglum og stjórnsýslu umsóknarríkis.  En ekki að klára það.  Enda er það óþarfi að klára það sem búið er.


mbl.is Virðir ákvörðun Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vel orðað og satt og rétt.

M.b.kv.

Sigurður Kristján Hjaltested (IP-tala skráð) 30.8.2013 kl. 17:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband