4.3.2013 | 22:16
Sýndarmennska og kosningavíxlar.
Engin greining eða áætlanagerð hefur farið fram við undirbúning frumvarpsins á því hvernig megi fjármagna svo mikla útgjaldaaukningu og ekkert samráð var haft um það við fjármála- og efnahagsráðuneytið hvernig slíkar breytingar á almannatryggingakerfinu geti samrýmst ríkisfjármálaáætluninni. Fjárlagaskrifstofa telur vandséð hvernig staðið verði í reynd undir þeirri auknu fjárþörf almannatryggingakerfisins sem leiðir af ákvæðum frumvarpsins eigi jafnframt að framfylgja stefnumörkun ríkisstjórnarinnar í ríkisfjármálum nema stjórnvöld verði reiðubúin til að skerða framlög til annarra málaflokka í sama mæli eða leggja á hærri skatta til tekjuöflunar.
Það er í sjálfu sér ekkert að því að vilja einfalda bótakerfið bótaþegum til hagsbóta.
En það hlýtur þó í ljósi þess sem að hér að ofan stendur innan gæsalappa, að líkurnar eru einn á móti milljón að hægt verði að afgreiða frumvarpið á þessum 6 dögum sem eftir eru að þessu þingi.
Framlagning málsins á þessum tímapunkti er því ekkert annað en sýndarmennska og enn einn kosningavíxillinn sem gefinn er út á þjóðina.
Fleiri kosningavíxilar.....
...koma svo frá nýkjörnum formanni Vinstri grænna, LÍN-frumvarpið. Þar munar 2,7 milljörðum á útreikningum Menntamálaráðuneytisins og Fjárlagaskrifstofu. Þar sem ráðuneytið metur kostnaðinn á 2 milljarða en Fjárlagaskrifstofan á 4,7 milljarða. Þar munar heilum 135%!!
RÚV-frumvarp menntamálaráðherra eykur svo árlegt framlag til RÚV um tæpa 900 milljónir, hið minnsta.
Einfalda á bótakerfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Datt mér ekki í hug það var ástæða fyrir að hinn vanhæfi Velferðarráðherra beið þangað til 1 mínútu fyrir þingrof til að leggja almannatryggingafrumvapið fyrir þingið.
Ég ættla að vona að þetta verði sett á ís og verði fyrsta mál á nýju þingi í haust. Það er hægt að láta þetta gilda frá 1 mars ef það er einhver fótur fyrir þessum breytingum þó svo að frumvarpið verði ekki afgreitt af þingi fyrr en í haust.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 5.3.2013 kl. 03:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.