Leita í fréttum mbl.is

Af fyrirséđu skipsbroti stjórnarskrármálsins.

Tillögur Árna Páls varđandi afgreiđslu eđa málsmeđferđar á frumvarpi eftirlits og stjórnskipunarnefndar Alţingis ađ nýrri stjórnarskrá, eru í rauninni bara síđbúin viđurkenning á ţví ađ verkstjórn málsins, hefur veriđ í molum frá upphafi.

Reyndar er ţađ svo ađ í rúmlega hálft ár, hafa ţingmenn Sjálfstćđisflokksins og fleiri talađ fyrir ţví sama og Árni Páll leggur nú til.

En í stađ ţess ađ taka máliđ strax faglegum tökum vinna upp úr tillögum stjórnlagaráđs vel ígrundađar tillögur ađ nýrri stjórnarskrá eđa breytingum á ţeirri gömlu hafa persónulegir og politískir hagsmunir fárra einstaklinga keyrt máliđ áfram af  fáséđu vanhćfi og frekju.

Ţađ er eflaust bćđi satt og rétt ađ stjórnarskrármáliđ hafi fengiđ gríđarlega mikla umrćđu og umfjöllun.  En slíkt skilar hins vegar aldrei tilćtluđum árangri, eđli máls samkvćmt, nema tekiđ sé tillit til mismunandi sjónarmiđa og faglegra athugasemda.

Ógöngur málsins í heild, skrifast ţví engan vegin á ţá sem ötullega hafa bent á ýmsa vankanta, bćđi á stjórnarskrártillögunum sem slíkum  og málsmeđferđinni á ţeim.  Heldur eru ţćr ógöngur skuldlaus eign ţeirra sem á verkstjorn málsins hafa haldiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svona hefur nú bara verklag Jóhönnu alltaf veriđ

ekta gamaldags skotgrafa stjórnmálamađur

megi ţeirra tími loks vera liđinn

eftir nćstu kosningar

Grímur (IP-tala skráđ) 6.3.2013 kl. 11:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband