25.9.2012 | 22:07
Sumt breytist aldrei.
Það er eins og við manninn mælt. Forseti vor talar um aukinn ferðamannastraum hingað til lands, næstu árin. Stuðningsmenn og meðhlauparar ríkisstjórnarinnar, finna orðum forsetans flest til foráttu. Landið sé of lítið. Ferðamannastaðir í niðurníðslu o.s.f.v.
Þessu fólki væri kannski nær því að fagna því, að einhver ljái máls á annarri framtíðarsýn í málaflokknum en fleiri dansatriðum lopapeysuklæddra einstaklinga við goshveri og jökla, eða breytingar á nafni landsins í eitthvað söluvænna nafn.
En þetta fólk þarf ekkert að óttast það að hér birtist fólk í hundruð þúsundavís, talandi tungum og spreðandi gjaldeyri í allar átti sem bætist svo í gjaldeyrisforða þjóðarinnar.
Ríkisstjórnin vinnur nú að því hörðum höndum, í gegnum skattkerfið, að hefta komu erlendra ferðamanna hingað.
![]() |
Tvær milljónir ferðamanna til Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Ekki tilkynnt um meiðsli í árekstrinum
- Suður-kóreska stjarnan Kim Soo-hyun neitar ásökunum
- Myndskeið: Katrín sló persónulegt met
- Hvar voru Brooklyn og Nicole?
- Fyrrverandi kærasta Andrésar komin með nóg af lygum
- Eiginkona Brosnan frumsýndi myndarlegt þyngdartap
- Rifjar upp eitt mesta hneyksli í kringum Beckham-hjónin
- Fetaði í fótspor föður síns
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.