17.4.2012 | 21:56
Mun þá fjármálaráðherra hafa eftirlit með sjálfum sér ? Og rannsaka eigin brot, ef svo ber undir?
Ég las yfir, lauslega, þessa tillögu um breytingar á stjórnarráðinu. Ég sá ekki betur en að fjármálaráðherra verði ætlað að vera æðsti yfirmaður FME og Samkeppnisstofnunar, verði tillagan samþykkt. Í það minnsta er ekki að sjá að gert sé ráð fyrir því að þessar stofnanir, sem nú heyra undir Efnahags og viðskiptaráðuneyti, fylgi með yfir í nýtt Fjármála og efnahagsráðuneyti.
Hvernig má svo vera, þegar sami ráðherra er handhafi hlutabréfs í ríkisfyrirtækjum sem einhver eflaust eru í samkeppni, við einkareikin fyrirtæki.
Þessi sami ráðherra er svo handhafi hlutabréfa ríkisins í bönkunum. Þar af á ríkið nær öll hlutabréfin í Landsbankanum. Hvernig getur þá fjármálaráðherra verið æðsti yfirmaður stofnunar sem rannsaka á og fylgjast starfsemi bankana í landinu?
Fór hörðum orðum um tillöguna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.