Leita í fréttum mbl.is

Mun þá fjármálaráðherra hafa eftirlit með sjálfum sér ? Og rannsaka eigin brot, ef svo ber undir?

Ég las yfir, lauslega, þessa tillögu um breytingar á stjórnarráðinu. Ég sá ekki betur en að fjármálaráðherra verði  ætlað að vera æðsti yfirmaður FME og Samkeppnisstofnunar, verði tillagan samþykkt.   Í það minnsta er ekki að sjá að gert sé ráð fyrir því að þessar stofnanir, sem nú heyra undir Efnahags og viðskiptaráðuneyti, fylgi með yfir í nýtt Fjármála og efnahagsráðuneyti.

Hvernig má svo vera, þegar sami ráðherra er handhafi hlutabréfs í ríkisfyrirtækjum sem einhver eflaust eru í samkeppni, við einkareikin fyrirtæki.

 Þessi sami ráðherra er svo handhafi hlutabréfa ríkisins í bönkunum. Þar af á ríkið nær öll hlutabréfin í Landsbankanum. Hvernig getur þá fjármálaráðherra verið æðsti yfirmaður stofnunar sem rannsaka á og fylgjast starfsemi bankana í landinu?


mbl.is Fór hörðum orðum um tillöguna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 1607

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband