20.1.2012 | 18:12
Tvöfelldni og hræsni þeirra er óttast efnislega niðurstöðu Alþingis.
Tvöfelldni og hræsni ekki verða login upp á þá einstaklinga, sem vinna að því að tillaga Bjarna Benediktssonar um afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde fyrir landsdómi, verði tekin úr efnislegri meðferð í þinginu, að lokinni fyrri umræðu.
Talar þetta fólk um óeðlileg afskipti af dómsvaldinu og telja að Alþingi eigi ekki að leggja nafn sitt við slíkt. Þau hefðu kannski eitthvað til síns máls, væri svo að Alþingi hefði ekki ákæruvaldið í málinu.
Hins vegar var það svo, að fyrir tæpum tveimur árum að þetta fólk, lagði þetta fólk til atlögu gegn þrískiptingu valdsins, með því að ætla Alþingi að hafa afskipti af dómsmáli sem var í gangi á þeim tíma. Máli níumenninganna.
Þingsályktunnartillaga sem Björn Valur Gíslason, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, lagði fram á Alþingi 12. maí 2010 um að skrifstofustjóra þingsins yrði falið að fara þess á leit við ríkissaksóknara að ákæra á hendur svonefndum nímenningum, fyrir að hafa rofið friðhelgi og fundafrið Alþingis í desember 2008, yrði dregin til baka.
Um haustið sama ár lögðu nokkrir þingmenn ennfremur fram þingsályktunartillögu um að Alþingi ályktaði að brot níumenninganna vörðuðu að mati þingsins ekki við 100. grein almennra hegningalaga eins og málið gegn þeim byggði á.
Síðari þingsályktunartillagan var flutt af þingmönnunum Merði Árnasyni, Álfheiði Ingadóttur, Margréti Tryggvadóttur, Birni Val Gíslasyni, Sigmundi Erni Rúnarssyni, Birgittu Jónsdóttur, Lilju Mósesdóttur, Þráni Bertelssyni og Valgerði Bjarnadóttur.
Fyrri þingsályktunartillagan gekk út á það, að Alþingi bæði saksókara um að hætta við saksókn, þó svo að Alþingi færi ekki með ákæruvaldið í málinu.
Seinni þingsályktunartillagan gekk svo út á það, að Alþingi tæki það að sér að dæma í dómsmáli.
Því verður því ekki neitað að hræsnin og tvöfeldnin virðist vera þessu fólki í blóð borin.
Töldu afskipti af dómsmáli í lagi 2010 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.