Leita í fréttum mbl.is

Valkvćđ armlengd.

Eitt af ţví sem átti ađ ná fram, međ stofnun Bankasýslu ríkisins, var ađ skapa svokallađa ,,armlengd" á milli stjórnmálanna og fjármálakerfisins.  Međ öđrum orđum átti ađ klippa á pólitísk afskipti af fjármálakerfinu, ađ öđru leyti en ađ setja ţví lög til ţess ađ fara eftir.

Viđ ráđningu Páls Magnússonar i embćtti forstjóra BR, klofuđu stjórnarflokkarnir yfir ţessa armlengd og höfđu uppi alvarlegar athugasemdir viđ ákvörđun stjórnarinnar, ţ.e. höfđu pólitísk afskipti, međ kröfunni um ađ ráđningin yrđi dregin til baka.

Hreinlegra hefđi veriđ ađ krefjast afsagnar stjórnar BR, enda eru afskipti sem ţessi í raun vantraust á stjórnina og ţví í sjálfu sér eđlilegasti hlutur í heimi, ađ hún segi af sér, úr ţví ađ stjórnvöld höfđu ekki ,,pung" í sér ađ víkja stjórninni.  Heldur beittu hana ţrýstingi í gegnum ţessi afskipti sín, sem voru opinber og eflaust líka bakviđ tjöldin.

Armlengd ţessa hefur Steingrímur J. notađ sem flóttaleiđ, frá pólitískri ábyrgđ á óvinsćlum ákvörđunum, hvađ varđar eignarhluti ríkisins í fjármálafyrirtćkjum. 

Steingrímur hefur einnig ,,klofađ" yfir ţessa  armlengd og í raun taliđ sig geta betur en Bankasýslan.  Semsagt vantreyst henni, er hann tók ţá ákvörđun ađ halda Bankasýsluni frá eignarhlutum ríkisins í SP-Kef og Byr.  Sú ákvörđun fćldi fyrri forstjóra úr embćtti, enda sćtti forstjórinn sig ekki viđ ţađ vantraust sem fólst í ákvörđun og í raun lögbroti Steingríms, vegna Sp - Kef og Byrs.

Afskipti stjórnvalda af ákvörđunum stjórnarbankasýslunnar, hafa einnig gefiđ fordćmi ađ fleiri afskiptum af gjörđum, ţeirrar stjórnar er viđ mun taka, fari svo ađ sú stjórn taki ákvarđanir sem ekki verđa stjórnarliđum ađ skapi.  Hvort sem ţađ verđi á sviđi mannaráđninga eđa annarra hluta.


mbl.is Harmar afsögn stjórnarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband