24.10.2011 | 19:54
Valkvæð armlengd.
Eitt af því sem átti að ná fram, með stofnun Bankasýslu ríkisins, var að skapa svokallaða ,,armlengd" á milli stjórnmálanna og fjármálakerfisins. Með öðrum orðum átti að klippa á pólitísk afskipti af fjármálakerfinu, að öðru leyti en að setja því lög til þess að fara eftir.
Við ráðningu Páls Magnússonar i embætti forstjóra BR, klofuðu stjórnarflokkarnir yfir þessa armlengd og höfðu uppi alvarlegar athugasemdir við ákvörðun stjórnarinnar, þ.e. höfðu pólitísk afskipti, með kröfunni um að ráðningin yrði dregin til baka.
Hreinlegra hefði verið að krefjast afsagnar stjórnar BR, enda eru afskipti sem þessi í raun vantraust á stjórnina og því í sjálfu sér eðlilegasti hlutur í heimi, að hún segi af sér, úr því að stjórnvöld höfðu ekki ,,pung" í sér að víkja stjórninni. Heldur beittu hana þrýstingi í gegnum þessi afskipti sín, sem voru opinber og eflaust líka bakvið tjöldin.
Armlengd þessa hefur Steingrímur J. notað sem flóttaleið, frá pólitískri ábyrgð á óvinsælum ákvörðunum, hvað varðar eignarhluti ríkisins í fjármálafyrirtækjum.
Steingrímur hefur einnig ,,klofað" yfir þessa armlengd og í raun talið sig geta betur en Bankasýslan. Semsagt vantreyst henni, er hann tók þá ákvörðun að halda Bankasýsluni frá eignarhlutum ríkisins í SP-Kef og Byr. Sú ákvörðun fældi fyrri forstjóra úr embætti, enda sætti forstjórinn sig ekki við það vantraust sem fólst í ákvörðun og í raun lögbroti Steingríms, vegna Sp - Kef og Byrs.
Afskipti stjórnvalda af ákvörðunum stjórnarbankasýslunnar, hafa einnig gefið fordæmi að fleiri afskiptum af gjörðum, þeirrar stjórnar er við mun taka, fari svo að sú stjórn taki ákvarðanir sem ekki verða stjórnarliðum að skapi. Hvort sem það verði á sviði mannaráðninga eða annarra hluta.
Harmar afsögn stjórnarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
- Ergelsi hjá Google
- Tvíburasystur týndust í Tyrklandi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.