Leita í fréttum mbl.is

Afskiptin sem ekki voru og verða ekki gerð opinber.

Rúmum þremur vikum eftir að stjórn Bankasýslu ríkisins kynnir Pál Magnússon til sögunnar sem nýjan forstjóra Br og Helgi Hjörvar ásamt fleiri þingmönnum úthropar þá ráðningu, ákveður stjórn Br að segja af sér.  Degi síðar afþakkar svo Páll starfið.

Fjármálaráðherra, er ber pólitíska ábyrgð á Bankasýslunni, krafði þó í millitíðinni, stjórnina um rökstuðning fyrir ráðningu Páls, sem og hann fékk.  Í þeim rökstuðningi, stóð stjórnin við sitt og færði rök fyrir ráðningunni. 

Á þeim tímapunkti, var aðeins tvennt í stöðunni boðlegt, að taka rökum stjórnar Bankaskýrslunar og bakka þau upp, kaupi ráðherrann rökin.  Að öðrum kosti, var að víkja stjórninni á grundvelli þess, að ekki hafi verið farið rétt að við ráðninguna.

 Upphlaupið í þinginu og beiðni fjármálaráðherra um rökstuðninginn, eru fyrir utan einstaka yfirlýsingu stjórnmálamanna í fjölmiðlum, einu opinberu pólitísku afskiptin af ráðningu Páls.

Það er því nær óhugsandi að þau afskipti, ein og sér, hefðu dugað til þess að fæla bæði stjórnina og Pál frá.

Það er því líklegra en ekki, að armslengdin svokallaða, hafi verið lögð til hliðar og bæði ráðherra og einstaka stjórnarþingmenn, beitt þrýstingi, bak við tjöldin til þess að þvinga fram þessa niðurstöðu.


mbl.is „Skylda mín að tjá mig“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 1591

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband