13.10.2011 | 21:23
Hæstiréttur 80% , aðrir 20%
Bæði stjórnvöld og fjármálastofnanir segja að afskriftir þeirra til heimilana í landinu séu nú um stundir 164 milljarðar.
Það eru í rauninni mjög villandi tala og í rauninni má segja hana ranga og saka þessa aðila um að fara með rangt mál.
Inn í þessum 164 milljörðum eru þeir 131 milljarður, eða nærri 80 % af heildarupphæðinni, sem að þær stofnanir er veittu gengistryggð lán voru dæmd til að ,,aðfskrifa", vegna dóms Hæstaréttar um gengistryggð lán.
Það er því alveg ljóst, að þó ekkert annað hefði skeð, varðandi skuldamál heimilana í landinu, en að Hæstiréttur, hefði dæmt gengistryggð lán ólögmæt, þá væri staða heimilana litlu verri en hún er í dag.
Ef að skoðað er hvernig þessi lán skiptast milli fjármálastofnana, þá er útkoman ca. þessi: Íbúðalánasjóður 70%, lífeyrissjóðirnir 10 % og bankar 20%.
Eftir því sem ég kemst næst, þá buðu hvorki ÍLS eða lífeyrissjóðirnir upp á gengistryggð lán. Það eru því bankarnir, sem sitja uppi með þennan 131 milljarð, sem hæstaréttardómur vegna gengistryggra lána, kleip af lánum heimilana.
Bankarnir sem eru bara með 20% lánana taka á sig 80% +, því eitthvað hafa þeir afskrifað, af lánum sem ekki voru gengistryggð.
Það er því orðið ansi lítið eftir af þessum 33 milljörðum, sem ekki lágu í gengistryggðum lánum, til að eyrnamerkja sem afskriftir ÍLS og lífeyrissjóðana.
Það er því alveg með ólíkindum, að Jóhanna Sigurðardóttir, sem notar sömu röngu tölu og fjármálastofnanir um afskriftir þeirra, til heimilana, tali um að bankarnir dragi lappirnar.
Vissulega væri hægt að gefa stjórnvöldum ,,prik" fyrir að hækka vaxtabætur, ef þau stæðu ekki á sama tíma í massívum skattahækkunum, sem á endanum hækka lánskjaravísitöluna og þar með höfðuðstól þeirra lána sem vaxtabæturnar eru vegna.
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ca. 30 miljarðar hafa verðið afskrifaðir hjá heimilum landsins, restin 134 miljarðar er þýfi sem verið er að skila, en ekki afskriftir, og furðulegt að frétta menn skuli ekki leiðrétta þetta.
Jón Ólafs (IP-tala skráð) 13.10.2011 kl. 21:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.