13.9.2011 | 16:51
Kafbáturinn Össur.
Ţví verđur ekki logiđ upp á Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra, ađ hann sé ekki duglegur mađur. Hins vegar má örugglega deila um, hvort allur ţessi dugnađur sé tilkominn af góđu einu.
Líklegast má rekja tvö af umdeildustu viđskiptamálum síđustu ára til baktjaldamakks Össurar og hans ráđuneyta.
Ţáttur Össurar í Magmamálinu er hann var iđnađarráđherra, er mun meiri en af er látiđ. Í Iđnađarráđuneyti Össurar, á síđustu dögum eđa vikum Össurar í ţví ráđuneyti, funduđu menn oftar en einu sinni um málefni sem ekki einu sinni áttu eđa eiga heima í ráđuneytinu. Fjárfesting eins og kaup Magma á HS -Orku á heima í Efnahags og viđskiptráđuneytinu.
Á einum ţessara funda í Iđnađarráđuneytinu, var falliđ frá ţví ađ stofna íslenskt félag um kaup Magma á HS -Orku. Starfsmenn Össurar í Iđnađarráđuneytinu (eđa jafnvel hann sjálfur), ráđlögđu Magmamönnum ađ stofna frekar félag (skúffufyrirtćki) á EES svćđinu, til ţess ađ ţeir gćtu nýtt aflandskrónur, sem voru stór hluti kaupverđsins á HS -Orku.
Hefđi hins vegar veriđ stofnađ íslenskt félag um fjárfestinguna, eins og til stóđ í upphafi, ţá hefđi vegna gjaldeyrishaftana, ţurft ađ breyta lögum. Ţađ hefđi ţá ţýtt umrćđur í ríkisstjórn og á Alţingi. Í ţeim umrćđum, hefđi andstađa Vg. orđiđ ţađ mikil ađ líklegast hefđi máliđ dagađ upp í ţinginu, eđa bara einfaldlega ekki veriđ afgreitt.
Eins eru meiri líkur en minni ađ brölt Kínverjans hér á landi, eigi sér töluvert lengri ađdraganda og meiri vinnu bakviđ tjöldin í Utanríkisráđuneyti Össurar. Ráđuneyti sem í raun hefur ekkert međ viđskipti eins og Kínverjinn hyggst stunda hér, ađ gera. Má alveg leiđa ađ ţví líkum, ađ ţegar Össur lánađi mági sínum, sem fyrir eintóma tilviljun (eđa ţannig) er gamall skólafélagi Kínverjans, bílaleigubíl er Utanríkisráđuneytiđ hafđi á sínum snćrum, yfir eina helgi, á kostnađ skattborgarana, hafi boltinn veriđ farinn ađ rúlla. Eins og sjá má, er linkurinn hér ađ neđan er skođađur.
http://www.dv.is/frettir/2010/10/4/Ok_um_a_bil_raduneytis/
Ţađ líka ekki hćgt ađ kenna fákunnáttu Kínverjans frekar en Magmamanna á sínum tíma, ađ Kínverjinn hafi fundađ um viđskipti sín í ,,röngu" ráđuneyti. Til ţess hefur Kínverjinn of marga íslenska starfsmenn á sínum snćrum, er hafa kunnáttu á íslenskri stjórnsýlsu, sem ađ sjálfsögđu hefđu bent honum á ,,rétt" ráđuneyti, ef ekki hefđi átt ađ gera tilraun til ţess ađ ná markmiđum sínum, eftir óhefđbundnum og vafasömum leiđum.
![]() |
Forsetinn fundar međ Kínverjum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Irwin í ađalhlutverki í auglýsingu sem segir sex
- Kanye West segir Biöncu hafa fariđ frá sér
- Laufey missir stjórn og sekkur í ringulreiđ
- Skynja fremur en skilja
- Van Damme sagđur hafa sofiđ hjá fórnarlömbum mansals
- Svona lítur Dewey út í dag
- Kröftugar kenndir kvikna
- Nćldi sér í annan ungan körfuboltamann
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.