10.2.2011 | 17:46
Óheppilegt að upp komst, eða...?
Orðhengilsháttur lögspekinga og endurskoðenda í þessu máli er með ólíkindum. ,, Þar sem ekki er til þess tekið í samningnum, hver megi aka bílnum, þá sé í lagi að dóttir bæjarstjórans noti bílinn til eigin nota."
Nú er það svo, að ætla má að ráðningarsamningur bæjarstjórans, sé milli hans og bæjarins, vegna þess starfs sem bæjarstjóraembættið tekur til. Það hlýtur því að liggja nokkuð ljóst fyrir að fríðindi vegna starfs eins og bílahlunnindi, séu starfsins vegna, en ekki fjölskyldu bæjarstjóra vegna. Dóttirin er 19 ára og því ekki lengur á framfæri og ábyrgð foreldra sinna. Það hlýtur því að liggja beint við að bærinn rukki dótturna fyrir afnot af bílnum og/eða hún borgi skatt af þeim fríðindum, sem felast í því að hafa bíl til umráða, á kostnað bæjarbúa.
Formanni bæjarráðs, finnst þetta allt saman óheppilegt, en engan trúnaðarbrest. Sé þetta ekki trúnaðarbrestur, milli bæjarstjórans og bæjarstjórnarmeirihlutans, þá er dóttir bæjarstjórans á bílnum, með leyfi meirihluta bæjarstjórnar. Það leiðir því líkur beint að því, að það sem að sé í raun ekki óheppilegt, að dóttirin sé á bílnum á kostnað bæjarbúa, heldur það að upp komst um þetta.
Bæjarstjóri gagnrýndur fyrir bílanotkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Harry alltaf einn á ferð
- Diddy óskar eftir að losna í þriðja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
- Kom aðdáendum í opna skjöldu
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
Athugasemdir
Ef við einhvern er að sakast er það meirihluta bæjarstjórnar Kópavogs, því hann bauð bæjarstjóra þessi launakjör, án þess að taka fram að þetta væri sendibíll bæjarsjóðs, sem bæjarstjóri notar bara vegna embættisins. Því spyr ég af hverju er bæjarstjórinn látinn borga útsvar og skatt af notkun á bílnum, ef tækið er eingöngu ætlað til notkunar í vinnunni, er næsta skref að skattleggja launþega vegna þess að vinnuveitandi skaffar þeim tölvur eða skóflur, eftir eðli starfans.
Kjartan Sigurgeirsson, 11.2.2011 kl. 10:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.