13.12.2010 | 19:17
Tímarammi á ţing, ţjóđ og forseta.
Í frétt á ruv.is er sagt frá ţví ađ tímarammi sé á ţví ađ Íslendingar afgreiđi, eđa samţykki nýjan Icesavesamning, annars geti Bretar og Hollendingar sagt sig frá honum. Á ruv.is segir međal annars:
"Er miđađ viđ áramót í ţví sambandi. Takist Alţingi ekki ađ ganga frá frumvarpinu og fá forseta Íslands til ađ stađfesta lögin fyrir ţann tíma geta Bretar og Hollendingar ţví sagt sig frá samkomulaginu. Ađ ţví er heimildir fréttastofu herma óskuđu Bretar og Hollendingar eftir ţví ađ tímaramminn yrđi settur inn í samkomulagiđ svo máliđ dragist ekki um of á langinn."
Telja má líklegt ađ Bretar og Hollendingar, sjái í gegnum fingur sér međ ţađ, málinu verđi ekki lokiđ í ţinginu fyrir áramót. Enda vilja hvorki Bretar og Hollendingar, frekar en Samfylkingarhluti íslenskra stjórnmála, ađ máliđ fari fyrir dómstóla.
Líklegast hafa Steingrímur og Jóhanna skrifađ Bresku og Hollensku samninganefndunum ţakkarbréf, fyrir ţađ ađ hafa sett ţennan tímaramma inn í samkomulagiđ. Tímaramminn verđur ţá Grýlan, sem tryggja á hrađa og ,,örugga" afgreiđslu málsins í ţinginu. Heyra mátti á Jóhönnu í kvöldfréttum Sjónvarps, ađ ţađ vćri rúmlega ćskilegt, ađ máliđ yrđi keyrt hratt og ,,örugglega" gegnum ţingiđ. Verđa ţá allar beiđnir um frekari gögn og athugun á vafaatriđi, litnar hornauga og sagđar auka möguleikan á uppsögn Breta og Hollendinga á samningnum.
Grýlunni verđur svo beitt af hörku, spyrjist ţađ út ađ, ţrýstingur sé forsetann, ađ synja ţessum samningi stađfestingar líkt og ţeim fyrri.
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.