Leita í fréttum mbl.is

Hin þrönga lagahyggja Svandísar.

Það flækist fyrir Svandísi að það sem ekki er bannað, samkvæmt lögum er leyfilegt alla jafna.  Jafnvel þó að henni finnist að það ætti að vera bannað.  Sé einhver áhugi á lagabreytingu, þá ættu að vera lögfróðir menn að störfum í Umhverfisráðuneytinu, sem gætu vísað Svandísi veginn.   Eða vísuðu kannski þessir lögfróðu menn henni veginn inn í Hæstarétt? 

Málskostnaður fyrir Héraðsdómi var 1,5 milljón auk kostnaðar ráðuneytisins vegna málsins.  Eflaust tvöfaldast sá kostnaður vegna Hæstaréttar.  Er það verjandi að eyða jafnvel vel á fimmtu milljón, til þess að komast að því að það sem ekki er bannað samkvæmt lögum, er alla jafna leyfilegt samkvæmt lögum?  

Ætli Hæstiréttur hafi ekki eitthvað þarfara við tíma sinn að gera enn að upplýsa ráðherrann um þá staðreynd, að það sem er ekki bannað samkvæmt lögum, er alla jafna leyfilegt samkvæmt lögum?


mbl.is Svandís áfrýjar dómi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 1630

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband