Leita í fréttum mbl.is

Már morgunfúll, eða ekki hefð í "hinum alþjóðlega seðlabankastjóraheimi, að veita viðtöl fyrir kl 9 á morgnana?

Ég heyrði fyrst af þessum samningum í Morgunútvarpi Rásar2 áðan.  Þar kom fram reynt hafi verið að fá Má Seðlabankastjóra í viðtal, vegna samningsins.  Hann neitaði því, á þeim forsendum, að hann mætti ekki í fjölmiðlaviðtöl fyrir klukkan níu á morgnana.

 Það minnti mig á önnur samskipti Más við blaðamann, sem reyndi að hringja í hann útaf einhverju, sem var þá í gangi.  Blaðamaðurinn fékk þau svör, að það þekktist ekki í hinum "alþjóðlega seðlabankastjóraheimi", að menn gætu bara hringt sisvona í Seðlabankastjóra og spurt hann út í eitthvað sem væri í umræðunni.

Það minnti mig líka á, að í tölvupósti sínum, til Jóhönnu  í ráðningarferlinu, þar sem hann talaði um, að gæti litið ílla út fyrir hann "alþjóðlega seðlabankastjóraheiminum, ef hann væri á"of lágum" launum, það liti ekki traustvekjandi út.


mbl.is Gjaldeyrissamningur við Kína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hann býr bersýnilega ekki í sama heimi og við hin, heldur situr hann fastur í hinum einkennilega heimi seðlabankastjóra, enda grunar mig að alvarleg veruleikafirring hljóti að vera algengur fylgikvilli slíkra valdastaðna, allavega líða þau mörg hver af henni.

Auðunn (IP-tala skráð) 9.6.2010 kl. 10:19

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Auðunn: Már þolir ekki að vera á þessum þeytingi svona snemma, því hann óttast sólarljósið eins og allir í "hinum alþjóðlega seðlabankaheimi". Afhverju haldiðið að seðlabankabyggingin sé stór svartur kumbaldi með speglarúður í gluggum? Þetta er að sjálfsögðu grafhýsið sem vampírurnar búa í, og heimur þeirra er ekki sá sami og okkar hinna...

Guðmundur Ásgeirsson, 9.6.2010 kl. 17:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 1680

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband