9.6.2010 | 09:25
Már morgunfúll, eða ekki hefð í "hinum alþjóðlega seðlabankastjóraheimi, að veita viðtöl fyrir kl 9 á morgnana?
Ég heyrði fyrst af þessum samningum í Morgunútvarpi Rásar2 áðan. Þar kom fram reynt hafi verið að fá Má Seðlabankastjóra í viðtal, vegna samningsins. Hann neitaði því, á þeim forsendum, að hann mætti ekki í fjölmiðlaviðtöl fyrir klukkan níu á morgnana.
Það minnti mig á önnur samskipti Más við blaðamann, sem reyndi að hringja í hann útaf einhverju, sem var þá í gangi. Blaðamaðurinn fékk þau svör, að það þekktist ekki í hinum "alþjóðlega seðlabankastjóraheimi", að menn gætu bara hringt sisvona í Seðlabankastjóra og spurt hann út í eitthvað sem væri í umræðunni.
Það minnti mig líka á, að í tölvupósti sínum, til Jóhönnu í ráðningarferlinu, þar sem hann talaði um, að gæti litið ílla út fyrir hann "alþjóðlega seðlabankastjóraheiminum, ef hann væri á"of lágum" launum, það liti ekki traustvekjandi út.
![]() |
Gjaldeyrissamningur við Kína |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hann býr bersýnilega ekki í sama heimi og við hin, heldur situr hann fastur í hinum einkennilega heimi seðlabankastjóra, enda grunar mig að alvarleg veruleikafirring hljóti að vera algengur fylgikvilli slíkra valdastaðna, allavega líða þau mörg hver af henni.
Auðunn (IP-tala skráð) 9.6.2010 kl. 10:19
Auðunn: Már þolir ekki að vera á þessum þeytingi svona snemma, því hann óttast sólarljósið eins og allir í "hinum alþjóðlega seðlabankaheimi". Afhverju haldiðið að seðlabankabyggingin sé stór svartur kumbaldi með speglarúður í gluggum? Þetta er að sjálfsögðu grafhýsið sem vampírurnar búa í, og heimur þeirra er ekki sá sami og okkar hinna...
Guðmundur Ásgeirsson, 9.6.2010 kl. 17:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.