Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2010
1.7.2010 | 23:04
Næstum jafnmargir hafna viðræðum.
Fyrir ekki svo löngu var Capacent Gallup einnig með könnun, þar sem viðhorf fólks til umsóknarinnar, sjálfrar var kannað. Í þeirri könnun kom fram að ca. 57% aðspurðra var andvígur aðildarviðræðunum. Það er því nokkuð ljóst að það helst nokkurn vegin í hendur afstaða til aðildar eða til aðildarviðræðna.
Aðildarsinnar eða aðildarviðræðnasinnar segja að enginn viti hvað sé í boði og því sé nauðsynlegt að fara í þessar viðræður. Fólk er nú nokkuð upplýst um það hvað er í boði. Það sem stendur til boða er ESB og ekkert annað, reglur sambandsins og stjórnarskrá þess. Stjórnarskrá sem rétthærri er stjórnarskrá aðildarríkjana. Það er ófrávíkjanleg krafa, eingöngu verða í boði tímabundnar undanþágur frá þeim skilmálum, ef þær verða þá nokkrar. Það í rauninni slær út af borðinu rök aðildarsinna, að auðlindum okkar verði borgið, ef við bara bindum þær eign þjóðarinnar í stjórnarskrá, því að sú stjórnarskrá, mun verða réttlægri, þeirri evrópsku við aðild.
Fyrir nokkrum vikum, var nokkrum "völdum blaðamönnum og ofurbloggurum, boðið til Brussel í "kynningarferð" til Brussel. Þann 23. júní sl. var síðan þessum sömu aðilum, boðið á fund í Utanríkisráðuneytinu, þar sem ræða átti ferðina, auk þess sem að formaður íslensku samninganefndarinnar sat fyrir svörum og skýrði út fyrir hópnum hver næstu skref í aðildarferlinu yrðu.
Það má líkja boðsferðinni og fundinum í Utanríkisráðuneytinu, við blaðamannafund. Í því samhengi hljóta að vakna upp spurningar eins og: Hvort það vekji ekki furðu að ekki einn einasti þessara blaðamanna sem í ferðina fóru, hafa skrifað frétt eða þá fréttaskýringu um ferðina eða fundinn í ráðuneytinu?
En það vekur hins vegar enn minni furðu að einhverjir þeirra blaðamanna sem fóru í þessa boðsferð, hafa verið uppteknir af því, að gera lítið úr þeim andvígir eru aðild eða aðildarviðræðum og hafa jafnvel tekið það að sér, að birta "ekki" fréttir af klofningi í þeim flokki, sem einn flokka á Íslandi, hefur lýst sig andvígan viðræðum.
Skildi það vera merki um vandaðan og upplýstan fréttaflutning, eða merki um "keyptan fréttaflutning?
![]() |
Aðeins fjórðungur vill í ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar