17.1.2014 | 23:15
Óvönduđ vinnubrögđ í nafni heiftar og hefnigirni.
Ţađ er ađ koma meir og meir í ljós, hversu illa igrundađur málatilbúnađur minnihlutans og Gunnars B. var í málinu. Ekki mátti fresta afgreiđslu tillögunnar, svo hćgt yrđi ađ undirbyggja hana međ tilćtluđum fjárheimildum. Eđa hreinlega til ţess ađ komast ađ ţví hvort bćrinn gćti stađiđ undir verkefninu.
Í fréttum RÚV í kvöld segir svo oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi ađ ţađ eigi ađ fara í ţessar ađgerđir einhvern tímann á árinu og ţví hafi veriđ alger óţarfi ađ gera úr ţessu eitthvađ mál. Afhverju mátti ţá ekki fresta afgreiđslu málsins og kanna ofangreint, fyrst ekkert lá á?
Af öllum málatilbúađi minnihlutans og Gunnars B. má glöggt sjá ađ mun minna fer fyrir umhyggju fyrir húsnćđislausum Kópavogsbúum og áhuga fyrir lausn vandans. Heldur sé megin tilgangurinn ađ reka fleyn í og koma höggi á meirihlutasamstarfiđ og gera störf heilindi bćjarstjórans tortryggileg.
Jákvćđu fréttirnar eru ţó ţćr, ađ ţeir tveir einstaklingar helst ađ baki ţessu standa, hafa meldađ sig út úr bćjarmálunum frá og međ kosningum í vor. Hljóta ţau tíđindi ađ létta ţungu fargi af stćrstum hluta bćjarbúa.
Í fréttum RÚV í kvöld segir svo oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi ađ ţađ eigi ađ fara í ţessar ađgerđir einhvern tímann á árinu og ţví hafi veriđ alger óţarfi ađ gera úr ţessu eitthvađ mál. Afhverju mátti ţá ekki fresta afgreiđslu málsins og kanna ofangreint, fyrst ekkert lá á?
Af öllum málatilbúađi minnihlutans og Gunnars B. má glöggt sjá ađ mun minna fer fyrir umhyggju fyrir húsnćđislausum Kópavogsbúum og áhuga fyrir lausn vandans. Heldur sé megin tilgangurinn ađ reka fleyn í og koma höggi á meirihlutasamstarfiđ og gera störf heilindi bćjarstjórans tortryggileg.
Jákvćđu fréttirnar eru ţó ţćr, ađ ţeir tveir einstaklingar helst ađ baki ţessu standa, hafa meldađ sig út úr bćjarmálunum frá og međ kosningum í vor. Hljóta ţau tíđindi ađ létta ţungu fargi af stćrstum hluta bćjarbúa.
![]() |
Kópavogur skuldbundinn ađ tilkynna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Útkall vegna vatnsleka
- Byssumađurinn: Versti dagur í mínu lífi
- Fjölbreytt og frumleg aprílgöbb í ár
- Skjálftavirkni á um 20 kílómetra löngu svćđi
- Segir ákall um breytingar: Ég er klár í verkefniđ
- Meint vanhćfi á borđ innviđaráđuneytisins
- Áhöfn Varđar II kölluđ út í tvígang
- Mun halda áfram ađ ţjónusta Grindvíkinga
Íţróttir
- Ţetta var alvöru Íslendingamark
- Breiđablik í góđum málum Snćfell jafnađi
- Ţađ eru einkenni góđra liđa
- Grátlegt fyrir Orra og félaga í Madríd
- Halda allir ađ viđ skíttöpum ţessari seríu
- Sátt ađ viđ gátum stoppađ ţćr í lokasóknunum
- Lánlausir United-menn lágu fyrir Forest
- Dramatík í Íslendingaslagnum
- Njarđvík byrjar betur gegn Stjörnunni
- Norđmađurinn hetja Úlfanna
Athugasemdir
Venjubundin vinnubrögđ hjá ţeim sem stjórna - ţví miđur
Miljarđa skuldbindingar samţykktar á 5 mín međ "tafarlausri" virkni
marga daga umrćđa um hvađa kaffi skuli bođiđ upp á stjórnarfundum
Grímur (IP-tala skráđ) 18.1.2014 kl. 14:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.