Leita í fréttum mbl.is

Er "póltískt nef" aðildarsinna stíflað?

Það varð ljóst þann 27. apríl sl. að pólitískt umboð samninganefndar Ísland í aðildarviðræðum við ESB, var ekki lengur fyrir hendi.

Lögfræðiálit sem utanríkisráðherra fékk að beiðni stjórnarminnihlutans í Utanríkismálanefnd, þess efnis að ný stjórn eða nýr stjórnarmeirihluti sé ekki bundinn af þingsályktun fyrri meirihluta, staðfesti þá niðurstöðu endanlega.

Framkvæmdastjórn ESB hefur á þessu fullan skilning og í raun kom ákvörðun utanríkisráðherra um að leysa upp umboðslausu samninganefndina, framkvæmdastjórninni ekki á óvart.

Í gærkvöldi braut ég odd af oflæti mínu og hrósaði Framkvæmdastjórn ESB á Facebooksíðu minni, fyrir að skynja og skilja betur en aðildarsinnar, hvernig hinir pólitísku vindar blása þessi misserin á Íslandi.

Viðbrögð "Já Ísland" við ákvörðun utanríkisráðherra, sýna svo og sanna. Að síst var um oflof að ræða í garð framkvæmdastjórnarinnar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband