22.8.2013 | 21:04
"Pakkinn" kom! Enda er samþykkt hans forsenda aðildarviðræðna.
Fyrri ríkisstjórn, sú sem sótti um aðild að ESB, talaði alltaf um að þjóðin fengi að skoða í "pakkann" þegar hann kæmi og taka afstöðu til hans.
"Pakkinn" kom, fyrri ríkisstjón kíkti í hann og samþykkti . En þjóðin fékk hvorki að kíkja né kjósa.
Aðildarferli líkt og við erum eða vorum í fer ekki af stað, án þess að umsóknarríki samþykki þær óumbreytanlegu kröfur sem ESB setur fyrir inngöngu í sambandið. Engar undanþágur eru í boði frá þeim kröfum.
Eingöngu sérlausnir, sem í praxis virka þannig að umsóknarríki fær lengri tíma til þess að uppfylla þær óumsemjanlegu kröfur sem settar eru fram í þeim málaflokki sem sérlausnirnar ná til.
Umsóknarríki afsalar sér þó öllu lagasetningarvaldi í þeim málaflokkum sem sérlausnirnar ná til. Líkt og gerist með þær kröfur sem uppfylltar verða strax við aðild umsóknarríkis að sambandinu.
Þessar kröfur eru í rauninni "pakkinn" sem talað er um. Enda ekkert annað í boði en þessar kröfur ESB, með möguleikum á áðurnefndum sérlausnum.
Ef að kjósa á um framhaldið, þarf þjóðin að fá að kjósa um þessar kröfur ESB.
Stjórnvöld gætu, til þess að auðvelda þjóðinni að taka upplýsta ákvörðun, útlistað fyrir þjóðinni á hvaða sviðum þau hyggðust fá "tímabundnar sérlausnir" frá kröfum sambandsins.
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Félagi Össur kíkti í pakkann um sjávarútvegsmál og fölnaði
lokað honum snarlega aftur og setti lengst undir jólatréð
þar sem hann hefur rykfallið síðan
enda "hægði" fyrri ríkisstjórn á aðildarviðræðunum
Grímur (IP-tala skráð) 23.8.2013 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.