15.3.2013 | 22:48
Hvað tafði málið?
Á meðan reynt er að semja um þinglok dæla ráðherrar nýjum málum inn í þingið. Eins og enginn sé morgundagurinn.
Hverslags vinnubrögð eru það, að leggja fram frumvarp til lausnar vanda sem hefur blasað við í tvö ár ca. á síðasta áætlaða starfsdegi þingsins?
Það féll dómur fyrir ca. tveimur árum í máli fólks sem skrifað hafði upp á húsnæðislán, sem síðan var afskrifað að hluta. Dómurinn gekk á þann veg að fólkið sem skrifað hafði upp á lánið sæti uppi með það sem afskrifað var. Semsagt bankinn mátti gera kröfu á fólkið sem skrifaði upp á lánið fyrir þeirri upphæð sem afsrifuð var.
Núna ca. tveimur árum síðar, á síðasta degi þingsins samkvæmt starfsáætlun, vaknar loks fjármálaráðherra og leggur fram frumvarp um aukavaxtabætur fyrir fólk sem þarf að greiða lán það skrifaði upp á en voru síðan felld niður.
Fyrir tveimur árum hefði kannski mátt fagna svona frumvarpi. En í dag læðist að manni sá grunur að framlagning frumvarpsins hafi meira með nálægð kosninga að gera. En einhvern skilning á stöðu þess fólks er frumvarpið á ná til.
Hverslags vinnubrögð eru það, að leggja fram frumvarp til lausnar vanda sem hefur blasað við í tvö ár ca. á síðasta áætlaða starfsdegi þingsins?
Það féll dómur fyrir ca. tveimur árum í máli fólks sem skrifað hafði upp á húsnæðislán, sem síðan var afskrifað að hluta. Dómurinn gekk á þann veg að fólkið sem skrifað hafði upp á lánið sæti uppi með það sem afskrifað var. Semsagt bankinn mátti gera kröfu á fólkið sem skrifaði upp á lánið fyrir þeirri upphæð sem afsrifuð var.
Núna ca. tveimur árum síðar, á síðasta degi þingsins samkvæmt starfsáætlun, vaknar loks fjármálaráðherra og leggur fram frumvarp um aukavaxtabætur fyrir fólk sem þarf að greiða lán það skrifaði upp á en voru síðan felld niður.
Fyrir tveimur árum hefði kannski mátt fagna svona frumvarpi. En í dag læðist að manni sá grunur að framlagning frumvarpsins hafi meira með nálægð kosninga að gera. En einhvern skilning á stöðu þess fólks er frumvarpið á ná til.
![]() |
Þingfundur á laugardegi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Nákvæmlega sama um hækkanir
- Erlend netverslun eykst enn
- Fjölbreytileikanum ekki fagnað hjá Trump
- Rafmagnsbílar 42,1% og Kia mest skráð
- Vill endurskoða samninga við stóriðju
- Beint: Fjallað um skýrslu fjármálastöðuleikanefndar
- Formúlan gangi ekki upp
- Samfélagsmiðillinn X seldur til xAI
- Halda fimm útboð yfir daginn
- Skiptum lokið á dótturfélagi Skagans 3x
Athugasemdir
Auðvitað er þetta kosningabragð, Kristinn.
En þetta skot er laust og lítið gagn af því. Boltinn rétt nær að rúlla inn á vítateyginn. Jafnvel þó ráðherra hefði lagt þetta frumvarp fram tímanlega og það náð í gegnum þingið, er hjálp þess engin. Fyrirvarar og hámarksbætur gera það að verkum að það mun ekki koma að neinu gagni.
Þetta frumvarp er lagt fram til atkvæðaveiða, lagt fram á næstsíðasta degi Alþingis í þeirri von að kjósendur lesi einungis fyrirsögn þess, sleppi því að skoða innihaldið.
Gunnar Heiðarsson, 16.3.2013 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.