18.2.2013 | 22:25
Enn ver Steingrímur J. Icesavesamninga Svavars og Indriða.
Steingrímur J. ver stefnu sína í Icesave í Kastljóssþætti kvöldsins, með því vísa í eignir þrotabús Landsbankans.
Flestir ef ekki allir og þar með talið hann, vita þó.
Að þrotabúinu var og er eingöngu ætlað að standa undir innistæðum Icesavereikninganna. Vextir þeir sem Svavar og Indriði sömdu um, voru þar fyrir utan.
Í dag væri staðan sú, ef þessir Icesavesamningar sem Steingrímur J. ver, hefðu verið samþykktir. Að íslenska ríkið væri búið að leggja út nærri 150 milljarða í vexti í gjaldeyri sem fenginn er að láni og væri rétt að byrja.
Eins má geta þess að hefðu Svavarssamningarnir verið samþykktir óbreyttir. Eins og til stóð. Þá væri auðlindaákvæði í stjórnarskrá, bara upp á punt. Enda heimiluðu þeir samningar veðsetningu á landinu og miðunum.
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fella niður ólöglega gengistryggða lán nýja Landsbankans.
Guðmundur Ásgeirsson, 19.2.2013 kl. 04:00
XD þarf ekki að auglýsa fyrir næstu kosningar, VG & Samfó eru búin að vera að stunda það undanfarin 4 ár.
Alveg magnaður andskoti...
Enn merkilegra: við höfum alveg fullkomið landráðakeis á þau öll. Út af æseiv - Svavarssamningnum sérstaklega - Af hverju hefur enginn kært neitt þeirra enn?
Ásgrímur Hartmannsson, 19.2.2013 kl. 09:40
Enn er reynt að forðast sannleikann. Hann er ekki til hjá sjallarusli. Icesave byrjaði EKKI með svavarssamningnum. Afhverju vilja sjallar ekkert kannast við samninganefndina sem fór út á vegum Árna Matt og kom heim með drög að samningi uppá 7,25% vexti og byrja að borga strax ? þarna voru eðalkunnir sjallar á ferð undir stjórn Baldurs fanga. Glæpur Svavars var að reyna að semja vextina og ruglið niður frá þessari hörmung sjallanna. Það tókst honum en síðan tókst áróðursmeisturum sjallaruslsins að haga málum þannig að allt í einu byrjaði Icesave með Svavarssamningnum og fortíðinni sem ekki hentaði þeim var hent! Alveg ótrúlega óforskammap pakk.
Óskar, 19.2.2013 kl. 12:24
Óskar, minnispunktar, skráðir á fyrsta samningafundi um kröfur viðsemjandans, er ekki samningur. Þetta vita allir sem hafa komið nálægt viðskiptum.
Glæpur Svavars var að hafa ekki hundsvit á því hvernig samningaviðræður ganga fyrir sig.
Glæpur Steingríms var að ráða slíkan mann til forystu.
Glæpur Indriða, sem kunni þó að lesa úr tölum, var að gera eins og honum var sagt.
Þegar upp er staðið, er glæpur Steingríms stærstur - því hans var ábyrgðin.
Óforskammað pakk?
Kolbrún Hilmars, 19.2.2013 kl. 17:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.