20.1.2013 | 14:50
Sanngjarnir og eðlilegir viðskiptahættir?
Núna þegar þetta er skrifað, hefur Ísland leikið fimm leiki á HM. Eins og alþjóð veit, þá keyptu 365miðlar sýningarréttinn á keppnni.
Kaup á dagskrárefni sjónvarpsstöðva eru að stórum hluta fjármögnuð með sölu áskrifta að viðkomandi sjónvarpsstöð. Sama var upp á teningnum varðandi kaupin á sýningarréttinum frá HM.
Samkvæmt mínum heimildum, hafa þrír leikir af þessum fimm verið í opinni dagskrá, sem sagt ókeypis öllum þeim sem ná viðkomandi stöð á sjónvarpið sitt.
Það geta því varla talist sanngjarnir eða eðlilegir viðskiptahættir, að sýningarréttur á sjónvarpsefni sé að stórum hluta fjármagnaður með þessum hætti, ef að þeir sem áskriftina kaupa eru að borga fyrir eitthvað sem þeir hefðu svo getað fengið að stórum hluta ókeypis á sama stað.
Eða þætti það sanngjarnt og eðlilegt ef að leik og kvikmyndahús tækju upp á því að selja í forsölu miða á sýningar sem að síðan yrði ókeypis aðgangur að, til þess að fjármagna sýningarrétt og uppsetningu þess sem sýnt er?
Léku í sömu höll á ÓL 1992 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það má sjálfsagt horfa á málið frá þessum sjónarhóli.En komið hefur fram að heild er fyrir því að fara fram á að leikirnir séu sýndir í opinni dagsskrá en Menntamálaráðherrann sá ekki ástæðu til að nýta þá heimild.Mér finnst það hinsvegar sjálfsagt af stöð tvö að gera það.Benda má á að Stöðin gæti skapað sér heilmikla viðskiptavild með því.En hvað varðar réttlætið þá ætti að sjálfsögðu að afnema skylduskattinn og leyfa fólki að velja.Á norðurlöndunum er þetta ekki svona.
Jósef Smári Ásmundsson, 20.1.2013 kl. 15:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.