1.12.2012 | 13:34
Í formannskjöri Samfó eru tveir kostir. Annar slæmur hinn vondur.
Auðvitað styður Sigríður Guðbjart. Enda þau bæði úr svoköllum "Jóhönnuarmi" Samfylkingarinnar og því glapræði að tveir einstaklingar úr sama armi flokksins bjóði sig fram. Eingöngu til þess að tryggja sigur þess frambjóðanda, sem leitt gæti fram einhverjar breytingar í flokknum og horfið frá einstrengngislegri og ómálefnalegri frekju og yfirgangi í öllum þeim málatilbúnaði sem flokkurinn hefur fram að færa.
Hins vegar má alveg spyrja að því, hvort að, heilt yfir, sé hinn valkosturinn skárri?
Hvort sem þeirri spurningu er svarað játandi eða neitandi, er það alveg ljóst að mannaval Samfykingarinnar er ekki betra en þetta og alls ekki þjóðinni bjóðandi. Þó svo að hún hafi á endanum lokaákvörðunarréttinn hvort hún kjósi yfir sig annað kjörtímabil skattahækkanna, úrræðaleysis til handa heimilum og fyrirtækjum í landinu og áframhaldandi fjárfestingafrosts.
í vor gefst þjóðinni tækifæri til þess að hafna stefnu sameiginlegrar eymdar vinstri flokkanna og kjósa framtíð uppbyggingar, fjárfestinga og atvinnusköpunar.
Sameiginleg eymd tryggir ekki sterkar stoðir velferðar, heldur er það verðmæta og atvinnusköpun sem slíku skilar.
Styður Guðbjart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skemmtilega einstrengislegur bloggstíll og svo maður vitni í heimska þingkonu"eins og að henda grjóti úr steinhúsi",enda skrifarðu í hausinn að skoðanir þínar séu ekki endilega réttar.Flokksómyndinni sem þú kýst að þjóna með pennanum þínum er stjórnað að nafninu til af hæfileikalausasta stjórnmálamanni sem mig rekur minni til,hann reyndi fyrir sér í viðskiftalífinni enda örugglega algjörlega óhæfur til annara vinnu,en afleiðingin er reikningur sem þjóðin fær að borga nokkurt skeið.Og þegar þú talar um að"hafna stefnu sameiginlegrar eymdar vinstri flokkanna" er þetta valkosturinn sem þú ert að hvetja fólk að láta teymi sig í áttina að.Fyrir mitt leyti afþakka ég
Páll Heiðar (IP-tala skráð) 1.12.2012 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.