19.10.2012 | 00:42
Er skilyrðið um að "standa í skilum" mannréttindabrot?
Ég tel að þessi dómur staðfesti að ef staðið er í skilum með svokallað ólögmætt gengistryggt lán og greitt hafi verið af því þá dragast allar greiðslur inn á höfuðstól frá stöðu lánsins áður en það er vaxtareiknað, segir Skarphéðinn Pétursson lögmaður Borgarbyggðar í málinu.
Það liggur fyrir að margir þeirra sem eru með ólögmæt gengistryggð lán, hafa ekki getað staðið í skilum. Enda ruku þau lán, upp úr öllu valdi þegar gengishrun krónunnar varð. Það sem olli hækkuninni var ólögmætt ákvæði lánasamningsins, gengistryggingin.
Auk þess sem afturvirkt vaxtaákvæði laga 151/2010, sem Hæstiréttur hefur dæmt ólögmætt, hefur einnig haft íþyngjandi áhrif á flesta ef ekki alla lánþega gegnistryggðra lána.
Skilningur lögmannsins, hér að ofan, er sá að lánþegi þurfi að hafa staðið í skilum til þess að eiga rétt á því að fá rétt sinn bættan. Þeir sem ekki gátu staðið undir ólögmætu vaxtaokri og ólögmætri gengistryggingu, eiga hins vegar engan rétt.
Það hlýtur þvi að vekja upp þá spurningu hvort ekki sé verið að brjóta á mannréttindum þeirra er ekki stóðu undir ólögmætum kröfum fjármálafyrirtækja. Með því að skilyrða réttarbætur lánþega við það að hafa getað staðið undir lögbrotinu?
Milljarðar í húfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já segðu Kristinn, þetta er orðin ein hringa-vittleysa allt saman og almenningur sem tók lán sín í góðri trú á sínum tíma og trúði svo orðum Ráðamanna um skjaldborgina fyrir síðustu kosningar eru að vakna upp við þann ljóta draum að Ráðamenn eru búnir að hafa þessa einstaklinga að fíflum...
Ráðamenn eins og Árni Páll sem eru með hinar og þessar prófgráður á bakinu sem eiga eða ættu að sína ágæti þeirra í vinnubrögðum eru ekki betri en svo að ólög setja þau...
Er Árni Páll ekki að falast eftir Formannstöðunni í Flokki sínum...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 19.10.2012 kl. 07:05
Að hugsa sér allt fólið sem var borið út, út af þessu. Þarf þá ekki að dæma í þeim málum, eins og um þjófnað sé að ræða, eða þá allavega svikamyllu?
Var þetta kannski svo stór svikamylla, sem var með svo marga stjórnmála menn í liði með sér, að hún er ekki ólögleg?
Guðmundur (IP-tala skráð) 19.10.2012 kl. 07:58
Sé hægt að finna því stað að það sé ólögmætt að greiða ekki ólögmæta vexti þá er eitthvað verulegt að í réttarkerfinu.
Hrólfur Þ Hraundal, 19.10.2012 kl. 18:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.