Leita í fréttum mbl.is

Yrði mikilvægustu undanþágunni hnekkt með dómi?

Síðar í umræðunni var Björn síðan spurður að því hver samningsmarkmið Íslands ættu að vera í sjávarútvegsmálum í aðildarviðræðunum við ESB að mati Björns og svaraði hann því til að halda yrði óskertum yfirráðum yfir auðlindum sjávar við Ísland.

„Ótakmörkuð yfirráð yfir fiskistofnunum og auðlindum sjávar sem lúta okkar stjórn varðandi nýtingu og ráðstöfun en ekki annarra. Engin þjóð með svo mikilvæga auðlind myndi gefa hana frá sér,“ sagði hann.

Sé þetta samningsviðmið óhaggað, þá eru nánast engar líkur á því að samningar náist. Í besta falli tímabundin undanþága er tryggði markmiðið.

Hins vegar gæti það skeð  að þær fiskveiðiþjóðir sem nú eru í ESB og ættu hvað erfiðast með að sætta sig við undanþáguna, gætu reynt fengið henni hnekkt með dómi.  Enda lög og reglur sambandsins  æðri einstaka aðildarsamningum þjóða að sambandinu. Þá yrðu í einni andrá hin ótakmörkuðu yfirráð okkar á fiskimiðum okkar,komin í hendur ESB.    


mbl.is ESB ekki fyrirstaða samstarfs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er rangt hjá þér. ECJ hefur ekki "lögsögu" þegar að aðildarsamningum.

Stefán Stefánsson (IP-tala skráð) 8.10.2012 kl. 22:47

2 identicon

Evrópudómstólinn hefur einungis lögsögu að túlka Lissabon sáttmálan og reglugerðir og tilskipanir sem byggðar eru á sáttmálanum. Aðildarsamningar eru ekki hluti að Lissabon sáttmálanum

Stefán Stefánsson (IP-tala skráð) 8.10.2012 kl. 22:48

3 identicon

Fordæmi: Kirin Amgen Inc v Lietuvos Respublikos valstybinis patentų biuras C‑66/09, 2 September 2010

Stefán Stefánsson (IP-tala skráð) 8.10.2012 kl. 22:53

4 Smámynd: Elle_

Stefán, hvað meinarðu með: Aðildarsamningar eru ekki hluti að Lissabon sáttmálanum?

Sáttmálar sambandsríkjanna eru allsráðandi og sá nýjasti var Lissabon-sáttmálinn.  Undir þann samning fara öll lög sambandsins jafnóðum og eru æðri öllum lögum sambandsríkjanna.  Það er sáttmálinn sem gildir milli hins rangnefnda ´Evrópu´sambands og sambandsríkjanna.

Elle_, 9.10.2012 kl. 22:49

5 identicon

Það er alveg augljóst hvað ég meina. Evrópudómstólinn hefur enga lögsögu í að dæma aðildarsamninga ógilda, eða hluta ógilda, þar sem aðildarsamningar eru ekki hluti af Lissabon sáttmálanum. Verkefni Evrópudómstólsins er að túlka Lissabon sáttmálin og ekkert meira en það. Þú verður bara kynna þér málin Elle_, ef þú ert svo viss í þinni sök endalega komdu með dæmi.

Stefán Stefánsson (IP-tala skráð) 11.10.2012 kl. 00:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband