26.9.2012 | 21:37
Áttu fjárlög 2001 að dekka allan kostnað við kerfið um aldur og ævi?
Það er eitt sem undirritaður er að velta fyrir sér. Ákveðið er um aldamótin að kaupa kerfi sem þetta og byrja á því að leita tilboða í kerfi sem komið gæti til greina.
Til þess að geta farið af stað árið 2001, var leitað heimildar í fjárlögum fyrir árið 2001, 160 milljónum. Sú tala var sett fram, áður en farið í að leita tilboða og hefur verið sá kostnaður sem áætlaður hafi verið við útboðsferlið það árið.
Eins og flestir ættu að vita, þá eiga fjárlög bara við það ár sem þau eru kennd við, þ.e. fjárheimildir til einhverra verkefna, gilda bara fyrir tiltekið ár. Taki verkefnið lengri tíma eða frestast, þá þarf aftur að leita heimilda í fjárlögum næsta árs fyrir verkefnið og svo koll af kolli.
Hefur kostnaður við kerfið verið nánast alltaf innan fjárheimilda, þau ár sem liðin eru. Í það minnsta sá kostnaður sem fellur beint á Fjársýsluna að standa undir. Sá hluti sem stofnanirnar sjálfar hafa þurft að standa undir, u.þ.b. þriðjungur eða svo , hlýtur svo að vera innan þeirra heimilda sem stofnanirnar hafa samkvæmt fjárlögum og fjáraukalögum hvers árs.
Ætla mætti því, af umræðunni um 25faldan kostnað við hafi menn haldið að, uppsetningu myndi ljúka árið 2001 og ekki myndi kosta krónu að láta kerfið rúlla innan ríkisbatterýsins um ókomin ár.
Svo má alveg deila um, hvort gallarnir við kerfið séu of margir of stórir of margir frændur komið að ferlinu o.s.f.v.. En hafa verður þó í huga, að ekki hefur enn tekist að hanna forrit (kerfi) sem fellur að þörfum allra notenda í einu og öllu. Umfang hnökrana hlýtur að vera í réttu hlutfalli við, stærð og margbreytileik þess er kerfið notar.
Gallar á kerfinu hafa verið lagfærðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður pistill. Óvanalegt að sjá umræðu á málefnalegum nótum um þetta mál.
Axel Jóhann Axelsson, 26.9.2012 kl. 22:26
það sem þú varst að tala um í morgun
carl (IP-tala skráð) 27.9.2012 kl. 13:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.