25.6.2012 | 18:55
Þarf ekki frekar úttekt á ráðningarferlum hins opinbera?
Það þarf kannski að benda Stefáni og öðrum varðsveinum og meyjum Jóhönnu á, að þegar umsóknarfresti lauk, þá voru fimm valdir samkvæmt lögformlegu verklagi, við ráðningar forstöðumanna hjá hinu opinbera.
Í því vali voru Anna og sá sem stöðuna fékk, nánast jöfn í fyrsta og öðru sæti og hefði því átt að bjóða Önnu stöðuna, samkvæmt því lögformlega mati og jafnréttislöggjöfinni. Þar sem það hallaði á konur í fjölda forstöðumanna hjá ríkinu.
Hæfnisnefndin ákvað hins vegar að taka málið lengra og setti þau fimm sem eftir stóðu, í huglægt hæfnismat, sem ekkert lögformlegt gildi hafði.
Í því huglæga mati, féll Anna niður um þrjú sæti.
Kærunefndin gat hins vegar ekki tekið afstöðu til hins huglæga mats, þar sem það hefur ekkert lögformlegt gildi, auk þess sem að niðurstöður þess, hljóta alltaf að vera mismunandi, eftir því hver framkvæmir það, ólíkt hinu lögformlega mati.
Vegna jafnréttislöggjafarinnar, er ekki hægt að framkvæma þetta huglæga mat, hjá hinu opinbera, standi valið á milli einstaklinga af sitthvoru kyninu. Þó vissulega væri hægt að kalla það ,,faglegt" og allt það. Það þarf bara að vera fyrir lagaheimild til þess, sem ekki var fyrir hendi í þessu tilfelli.
Hvernig hefði Forsætisráðuneytið, með sérstakan sérfræðing í jafnréttismálaum átt að svara gagnrýni, hefði Anna verið ráðin?
Nú það hefðu verið hæg heimatökin að vitna í jafnréttislögin.
Það væri því nær, að gerð yrði úttekt á ráðningarferlum hins opinbera, úr því að ekki er hægt að ráða í störf, með faglegum hætti, standi valið á milli einstaklinga, af sitthvoru kyninu. Í stað þess að snúa öllu á hvolf og skammast í fólki sem vinnur sína vinnu, samkvæmt landslögum.
Ef að lögin henta ekki eða eru ekki nógu góð, þá á að breyta þeim. Ekki brjóta þau.
Vill úttekt á kærunefnd jafnréttismála | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.