15.6.2012 | 06:43
Er skortur á flugfreyjum í Noregi?
Þvergirðingsháttur og átakafíkn forsætisráðherra, Jóhönnu Sigurðardóttur hefur löngum verið þeim kunn, sem með henni hafa starfað undanfarna áratugi. Í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar er hún sat í Viðeyjarstjórninni, þá fór hún verkfall, þ.e. neitaði að mæta á ríkisstjórnarfundi, nema hún fengi aukið fjármagn í sinn málaflokk. Milli þess sem að hurðarskellir, frekju og fýluköst einkenndu setu hennar meira og minna í þeirri ríkisstjórn.
Undanfarnar vikur hafa staðið yfir samningaumleitanir um þinglok þetta vorið, sem að reyndar er orðið að sumri. En það er önnur saga. Lengst af hefur verið stál í stál í þeim umleitunum. Svokallað samráð sem hæstvirtur forsætisráðherra, þreytist seint að tala um, gengur út á það að tillögur forsætisráðherra og meðhlaupara, séu samþykktar nær óbreyttar.
Fyrir nokkrum dögum kom þó skriður á viðræðurnar. Enda forsætisráðherra á norrænum ráðherrafundi í Norður Noregi. Samkomulag virtist vera í höfn. En svo kom forsætisráðherra heim og allt sunkaði ofan í hjólför átaka sem Jóhanna Sigurðardóttir hefur spólað í vel á fjórða áratug.
Í ljósi þess að margir Íslendingar hafa tekið þann kostinn að flytja til Noregs og starfa þar, enda mikil eftirspurn eftir fólki í hin ýmsu störf þar, er kannski ekki úr vegi að athuga hvort ekki vanti flugfreyjur í Noregi.
![]() |
Engin ákvörðun um þinghlé |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.