17.5.2012 | 23:13
Er vandinn stefna stjórnvalda í skattamálum??
Eftir hrun hafa skattahækkanir stjórnvalda, sem stuðla að hækkandi verði á verslun og þjónustu, verið aðaleldsneytið á verðbólgubálið, sem viðheldur tangarhaldi verðtryggingar á lánþegum.
Af þeim sökum hafa allar aðgerðir stjórnvalda og annarra til lækkunar skulda heimilana mistekist.
Er þá nokkuð von að maður spyrji?
Skuldamálin að fara að skýrast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skattar hafa nú ekki hækkað hjá neinum nema hátekjufólki svo þetta er nú óttalega marklaust blaður hjá þér.
Óskar, 18.5.2012 kl. 01:13
Þetta er yfirlæti Óskar að tala ranglega um blaður, skattar hafa hækkað á nánast öllu og álögur á fyrirtæki. Það kemur ekki síst niður á þeim sem hafa miðlungs eða lágar tekjur.
Sólbjörg, 18.5.2012 kl. 03:38
Það er eflaust rétt hjá þér Óskar að tekjuskattur hafi bara hækkað hjá hátekjufólki. En ég var bara ekki að skrifa um hækkun tekjuskatts.
Ég var að tala um skatta af vörum og þjónustu. Skatta á eldsneyti, áfengi og tóbak, sem bitna jafnt á ríkum sem blönkum. En bitna þó verst á þeim sem eiga í basli með lánin sín.
Þó að bloggið hafi verið styttra en þetta svar, þá efast ég um þú hafir gefið þér tíma til þess að lesa það Óskar. Eða í besta falli hugleitt, hvað þar stendur.
http://mbl.is/frettir/innlent/2012/05/18/bensinid_haekkar_lanin/
Kristinn Karl Brynjarsson, 18.5.2012 kl. 06:26
Vel orðiað Kristinn.
Nafni.
Það er svo að ríkisstjórnin hefur jafnað niður að hætti kommúnisma, enda er það ekkert mál. Jöfnun niður þýðir aftur á móti að allir hafa það jafn skítt.
Óskar Guðmundsson, 18.5.2012 kl. 16:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.