5.5.2012 | 13:25
Afleikur stjórnvalda og hugsanlegt stjórnarskrárbrot.
Líklegast eru samningar stjórnvalda við kröfuhafa bankanna, einhver versti afleikur nokkurra stjórnvalda frá lýðveldisstofnun, hið minnsta.
Í þeim samningum fellst ríkisábyrgð á öllum þeim stjónvaldsaðgerðum sem rýrt gætu hag kröfuhafa bankanna. Voru þeir samningar undirritaðir, án fyrirvara um samþykki Alþingis á innihaldi þeirra.
Af þeim sökum, hlýtur það að koma til álita, að um stjórnarskrárbrot hafi verið að ræða, þegar samningarnir voru undirritaðir. Enda er óheimilt að setja á ríkisábyrgð, án samþykkis Alþingis.
Engin efnisleg umræða hefur verið um efni samningana á Alþingi, þannig að ekki er hægt að sjá með hvaða hætti Alþingi ætti að hafa getað samþykkt þá duldu ríkisábyrgð sem samningarnir fela í sér.
Reyndar er það svo, að það litla um efni samningana sem fengist hefur upplýst, hefur kostað stöðugt stapp stjórnarandstöðuþingmanna við stjórnvöld.
Það leiðir svo af sér eftirfarandi:
Nær allar aðgerðir stjórnvalda til lausnar á skuldavanda heimila, hafa kostað útgjöld úr ríkissjóði, meðal annars vegna samninga við erlenda kröfuhafa bankana.
Stjórnarandstaðan hefur verið óþreytandi í því að benda stjórnvöldum á þá staðreynd, að til þess að mæta þessum auknu útgjöldum, þurfi að auka hér framleiðslu og verðmætasköpun.
Í innbyggðu sundurlyndi sínu geta stjórnarflokkarnir ekki sín á milli, komið neinu í kring sem stuðlar að aukinni framleiðslu og verðmætasköpun. Af þeim sökum, verða skattahækkanir ávallt ,,lausnin". Skattahækkanir sem á endanum hækka allar vísitölur er tenjast lánum heimilana lausnin.
Stjórnvöld hafa því í rauninni ekkert gert varðandi skuldavandann, annað en að senda hann af og til í ,,tímabundið frí", til þess eins að fá hann tvíelfdan afur í fangið. Sínu verri en áður.
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1804
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er svo spurning hvort haldnir hafi verið fundir í ríkisstjórn í undanfara þessa gjörnings Steingríms, þegar hann færði erlendum vogunarsjóðum tvo af þrem stæðstu bönkum landsins.
Gunnar Heiðarsson, 6.5.2012 kl. 08:17
Ef rétt reynist, stendur þjóðin frammi fyrir gríðarlegum vandamálum, og þá er komin skýringin á að ekkert er gert fyrir heimilin á landinu,og víxitalan ekki tekin úr sambandi. Þá er ekki nema ein lausn, í stöðunni að fara í kosningar strax.
Halldór Guðmundsson (IP-tala skráð) 6.5.2012 kl. 08:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.