1.3.2012 | 21:16
Afhverju þegir Landsbankinn?
Aðalsteinn Leifsson, formaður stjórnar Fjármálaeftirlitsins, segir að Gunnar Andersen, forstjóra FME, hafi verið kærður til lögreglu en ábendingar hafi borist um að Gunnar kunni að hafa brotið af sér í starfi með því að afla sér upplýsinga úr bankakerfinu án heimildar.
Fram hefur komið í fréttum að starfsmaður Landsbankans hafi afhent Gunnari þessar upplýsingar á heimili hans í fyrrakvöld.
Þetta þýðir á mannamáli, eigi þessar ásakanir við rök að styðjast, að þessi starfsmaður Landsbankans sé samsekur Gunnari um að hafa brotið lög um bankaleynd.
Það er því besta falli afar óeðlilegt, að ekki hafi heyrst hósti né stuna frá Landsbankanum vegna málsins. Hverju skildi það sæta, að bankinn þegir vegna málsins? Þykir yfirstjórn bankans, sem er ríkisbanki, það hið besta mál að starfsmaður bankans , brjóti lög um bankaleynd?
Á meðan bankinn þegir, þá má alveg líta svo á, að bankinn sé sáttur við gjörðir síns starfsmanns og sé því í rauninni samsekur honum.
Gunnar kærður til lögreglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
Athugasemdir
Það er skítalykt af þessu máli og með tilliti til forsögunnar og yfirlýsingar Gunnars má eins spyrja: Hver sendi beiðnina um gögnin og hver afgreiddi þau til útsendingar?
Ragnhildur Kolka, 2.3.2012 kl. 08:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.