Mér fannst það nú skína í gegn, bæði hjá Birgittu og Þránni að þau annað hvort skildu ekki skyldur sínar sem þingmenn og hluti ákæruvaldsins, eða hefðu ekki dug í sér til þess að fylgja þeim.
Birgitta sagði ástæðu þess að hún vantreysti Ástu Ragnheiði væri m.a. sú, að hún samþykkti að taka á dagskrá þingsins þingsályktunartillögu Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, um að afturkalla ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrum forsætisráðsherra.
Þráinn Bertelsson, þingmaður VG, sagðist hins vegar telja að forseti Alþingis hefði gerst í meira lagi brotlegur í sínu starfi með því að taka á dagskrá þingsins tillögu, sem ekki heyrði undir vald þingsins.
Ásta Ragnheiður gerði rétt í meðhöndlun þessa máls. Fékk lögfræðiálit um það hvort málið sé þingtækt eða ekki. Málið var úrskurðað þingtækt og hlýtur því af þeim sökum að heyra undir vald þingsins. Enda er það jú,eins og margoft hefur komið fram, ákæruvaldið í máli Geirs Haarde fyrir landsdómi.
Siðan kom hún málinu á dagskrá þingsins, eins fljótt og verða mátti. Það sem landsdómur á að koma saman eftir einn og hálfan mánuð, liggur á að fá botn í málið áður.
Verði tillagan óafgreidd í þinginu þegar landsdómur kemur saman, verður landsdómur óstafhæfur, enda ekki á hreinu hvort ákæruvaldið vilji halda áfram með málið eða ekki.
![]() |
Vill vantraust á Ástu Ragnheiði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já að mínu mati eru þau bæði út á túni ásamt öllum þeim sem fylgja þeim að málum því miður, því margt af því fólki eru raunar mínir samherjar. En þarna geri ég greinarmun.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.1.2012 kl. 17:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.