29.12.2011 | 22:09
Verður handhafi meirihlutaeignar í banka æðsti yfirmaður FME?
,,Samkvæmt frétt vefritsins Smugunnar er talið líklegt að þessar breytingar felist í því að þeir Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, og Jón Bjarnason, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, yfirgefi ríkisstjórnina og aðrir komi ekki í þeirra stað."
Gangi frétt Smugunnar eftir þá mun líklegast verða til nýtt Atvinnuvegaráðuneyti, sem Katrín Júlíusdóttir mun verða yfir, í það minnsta fram að fæðingarorlofi. Ekki ólíklegt að Kristján Möller fengi að leysa Katrínu af á meðan hún verður í fæðingarorlofi.
Ætli það fari svo ekki svo, að Steingrímur taki yfir verkefni Efnahags og viðskiptaráðuneytis, eins og hann bauðst til um daginn og taldi meira að segja nauðsynlegt að svo yrði.
Þá skapast sú staða að sá ráðherra sem ber ábyrgð á meirihluta ríkisins í Landsbankanum verði einnig æðsti yfirmaður FME og beri pólitíska ábyrgð á stofnuninni.
Steingrímur vill ekki tjá sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef þetta gengur eftir, er þá þetta ekki stalínsk stjórn? Þar sem völdin eru á fárra hendur.
Ómar Gíslason, 29.12.2011 kl. 22:53
Það er ekki nóg með að Steingrímur sé yfir Landsbanka heldur að þá eru KB og Glitnir en ekki búnir að leita nauðasamninga og kröfuhafar því en ekki orðnir eigendur en á meðan svo er þá fer fjármálaráðuneytið tæknilega með alla hluti í þessum stofnunum
valli (IP-tala skráð) 30.12.2011 kl. 06:04
Þegar þessar hrókeringar voru bornar upp fyrir um mánuði þá þrættu bæði Jóhanna og Steingrímur fyrir þær og lugu eins og venjulega. Hve lengi ætlar fólk að láta bjóða sér þetta?
Jón Steinar Ragnarsson, 30.12.2011 kl. 09:20
Er einhver hissa ?????
Jóhanna (IP-tala skráð) 30.12.2011 kl. 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.