15.12.2011 | 22:32
Nálgun Lilju og félaga kolröng frá upphafi.
Reyndar mátti greina það á yfirlýsingum flestra þáverandi félaga Lilju í þingflokki Vg. að nálgun Lilju væri alveg á pari við það sem tíðkaðist þá í þingflokknum.
Það var reyndar svo, samkvæmt orðum Ögmunds og annarra þingmanna Vg., að orð Atla Gíslasonar á þingflokksfundi, hefðu sannfært þingflokkinn um að ákæra þá fjóra fyrrv. ráðherra, er tillaga Atlanefdarinnar kvað á um.
Enda þyrfti þetta uppgjör við markaðshyggjuna, að fara fram og pólitísk réttarhöld, væru ekkert verri aðferð en nokkur önnur, til þess að knýja fram slíka niðurstöðu.
Það er því alveg ljóst að nálgun Lilju og þáverandi félaga í Vg. í landsdómsmálinu var kolröng frá upphafi. Enda þekkjast pólitísk réttarhöld ekki í þeim hluta heimsins, sem kenndur er við frelsi og réttlæti, sem að við Íslendingar teljum okkur vera hluti að.
Lilja: Röng nálgun í máli Geirs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Svakaleg toppbarátta í Þýskalandi
- Félagaskiptin í enska fótboltanum - lokadagur
- Lætur af störfum í Keflavík
- Markvörður Chelsea settur á bekkinn
- Hrefna og Gunnar unnu í klifri
- Óvíst hvenær Doncic spilar fyrst
- Vildi lítið tjá sig um Rashford
- Chelsea kallar leikmann til baka
- Mikið áfall fyrir Manchester United
- Verður fertugur í Bæjaralandi
Athugasemdir
Kristinn Karl. Ég tek undir orð Lilju, um að það er ólíðandi að koma með þetta mál núna rétt fyrir jól, með takmörkuðum tíma til að ræða málið. Hvers vegna sumir sluppu samsekir við þennan sama dóm? Það er löng umræða að rökræða slík vanhæfnisvinnubrögð á alþingi.
Það væri nær að ræða farbann móður langveiks barns, um að fara úr landi! Ég er að tala um Rögnu móður Ellu Dísar!
Farið að vekja samviskuna gott fólk, og gagnrýna hluti sem eru raunverulega að gerast á ÍSLANDI Í DAG, SEM FLOKKAST UNDIR SVÍVIRÐILEG LÖGBROT!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 16.12.2011 kl. 11:28
Sammála Lilju.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 16.12.2011 kl. 11:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.