17.11.2011 | 22:12
Stjórn FME jafn vanhćf og Gunnar Andersen
Strax í upphafi rannsóknar á störfum Gunnars Andersens fyrir Landsbankann, var ljóst ađ stjórn FME, tók rannsóknina ekki alvarlega. Stjórnin taldi eđlilegt ađ Gunnar sćti áfram sem forstjóri, enda vćri hann ekki og myndi ekki rannsaka tiltekiđ mál.
Ţegar rannsókninni síđan lauk og gefin var út skýrsla, ţá sagđi stjórnin Gunnar ekki hafa ađhafst neitt misjafnt. Stjórnin ákvađ hins vegar ađ birta ekki skýrsluna. Ţađ var ekki fyrr en ađ pressan.is falađist eftir skýrslunni, í krafti upplýsingarlaga, ađ netmiđlinum var afhent brot af skýrslunni.
Í umfjöllun Kastljóss, fyrr í kvöld, var hins vegar vitnađ í skýrsluna alla, sem ţátturinn hafđi undir höndum.
Í ţeirri umfjöllun kom ekki eingöngu í ljós, ađ Gunnar hefđi sagt ósatt, eđa í ţađ minnsta fariđ rangt međ stađreyndir. Heldur brást hann einnig ekki viđ ábendingu undirmanns síns, um ađ Landsbankanum bćri ađ tilkynna Bankaeftirlitinu, FME ţess tíma, um ţessi aflandsfélög.
Ţađ skiptir í rauninni engu máli, hvort möguleg brot Gunnars séu fyrnd eđa ekki. Brot er alltaf brot.
Stjórn FME hefur međvitađ tekiđ ţátt í ţví ađ hylma yfir störf Gunnars fyrir Landsbankans og ekki efast um hćfni hans í starf forstjóra FME, ţrátt fyrir ţćr upplýsingar er finna má í skýrslunni er nefnd er hér ađ ofan.
Ţađ er ţví í rauninni ekki annar möguleiki í stöđunni, ađ stjórn FME og Gunnar Andersen víki úr sínum stöđum, međ eđa án ađstođar efnahags og viđskiptaráđherra, Árna Páls Árnasonar.
![]() |
Gunnar virkur í starfi aflandsfélaga Landsbankans |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.