17.10.2011 | 20:39
Bankasýsla og trúverðugleiki.
Í sjónvarpsfréttum RÚV í kvöld, birtist Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, og talaði um af dramatískum þunga, að trúverðugleiki Banaksýslu ríkisins væri í veði. Það kæmi ekkert annað til greina, til þess að bjarga honum, en að ráðning Páls Magnússonar í starf forstjóra Bankasýslu ríkisins yrði dregin til baka.
Stöldrum nú aðeins við.
Hver væri trúverðugleiki Br ef að stjórn hennar ræki þann sem hún mat hæfastan þeirra er sóttu um starfið? Og ekki nóg með það, heldur rökstuddi stjórnin þetta mat sitt á hæfni Páls, er fjármálaráðherra bað um rökstuðning fyrir ráðningunni. Væru það trúverðug vinnubrögð stjórnar Br?
Er ekki réttast að hætta að horfa á það, hver var ráðinn og horfa til þess hver réð hann? Það er öllum frjálst að sækja um störf er losna hér á landi og það er ekki ákvörðun þeirra er sækja um, hvort þeir fái starfið eða ekki.
Er það þá ekki meint dómgreindarleysi stjórnar Br, sem rýrir trúverðugleika Br? Eru það þá ekki rétt vinnubrögð að krefjast afsagnar, eða setja af stjórn Br og láta nýja stjórn ákveða, hvað verði um Pál?
En hver er trúverðugleiki þeirra stjórnarþingmanna, sem Sigríður Ingibjörg talaði fyrir í fréttum Sjónvarps? Greiddu þeir ekki allir atkvæði með stofnun Bankasýslu ríkisins, sem hefur þann tilgang m.a. að rjúfa pólitísk tengsl við bankakerfið? Hver er trúverðugleiki þeirra þingmanna, er hafa svo jafn grímulaus pólitísk afskipti að Bankasýslunni vegna þess að þeir eru ósammála ákvörðun stjórnar hennar?
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.