Leita í fréttum mbl.is

Íhugar Ögmundur afsögn?

Í tilefni af ráðningu Páls Magnussonar í starf forstjóra Bankasýslu ríkissins, er rætt við Ögmund Jónasson innanríkisráðherra, á visir.is.  Eftir honum þar er meðal annars haft:

,,Hann segir að sér finnist mikil áhöld um að þeir einstaklingar sem áttu beina aðkomu að ákvörðunum um bankakerfið í aðdraganda hrunsins veljist til ábyrgðarstarfa fyrir hönd hins opinbera á því sviði. "

 Það hlýtur þá einnig að vera spurning, hvort menn með slíka fortíð ættu að vera ráðherrar. Ögmundur hlýtur því þessa stundina að íhuga það að segja af sér sem ráðherra.

 Nema auðvitað að hann hafi verið, siðustu tíu árini fyrir hrun, ,,óvirkur" stjórnarformaður stærsta lífeyrissjóðs landsins, Lífeyrissjóðs ríkisstarfsmanna.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vendetta

Til þess að Ögmundur geti sagt af sér þarf hann að hafa samvizku. 

Vendetta, 9.10.2011 kl. 15:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband