27.9.2011 | 23:03
Braut gerðardómur lög?
Þegar að Alþingi setti lög um afnám verkfallsréttar lögreglumanna, þá var einnig í þeim lögum að grunnlaun lögreglumanna skuli vera á pari við grunnlaun viðmiðunarstétta þeirra.
Með úrskurði sínum er ljóst að gerðardómur, fór ekki eftir þeim hluta lagana er kveður á um laun viðmiðunarstétta lögreglumanna.
Það hlýtur því að vera spurning hvort að gerðardómur hafi ekki hreinlega brotið landslög með úrskurði sínum um laun lögreglumanna?
Jóhanna Sigurðardóttir segist vera rígbundin úrskurði gerðardóms og ekkert geta gert.
Þetta er þó þessi sama Jóhanna og hunsað hefur eða sniðgengið úrskurð Hæstaréttar í það minnsta einu sinni.
Þetta er einnig þessi Jóhanna sem kom því inn í nýja jafnréttislöggjöf sína, að úrskurður Kærunefndar jafnréttismála, skuli vera bindandi. En það á samt sennilega bara við, ef úrskurðurinn er ekki gegn henni sjálfri. Enda þrætir Jóhanna enn fyrir það, eins og ótíndur sprúttsali, að hafa gert nokkuð rangt. Enda sé hún svo fagleg og gegnsæ.
Kalla eftir aðkomu ríkisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svona af því að þú virðist ekki þekkja vel til á Íslandi þá er ágætt að benda þér á eftirfarandi:
En auðvita er þetta allt Jóhönnu að kenna hún situr í öllum ráðuneytum í öllum nefndum og samningnefndu. Og er illa við lögreglumenn, skuldar. Örugglega líka Grýla og hefndaverkamaður og fleira og fleira. Held stundum að fólk hér sé hætt að hugsa. Lætur bara mata sig á frösum og vitleysu og heldur að það sé voða sniðugt þegar það lætur vitleysuna ganga áfram.
Magnús Helgi Björgvinsson, 28.9.2011 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.